Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Upp með bakpokana Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Glamour Vetrarúlpan í ár? Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Upp með bakpokana Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Glamour Vetrarúlpan í ár? Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour