Öðruvísi götutíska í Rússlandi Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 12:30 Götutískan í Moskvu er skemmtileg og flott. Myndir/Getty Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Kynlíf á túr Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour
Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Kynlíf á túr Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour