Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Ritstjórn skrifar 22. mars 2017 10:30 Það er óhætt að segja að þær Kendall og Kylie Jenner eru einar frægustu systur í heimi í dag, yngstu Kardashian systurnar. Nú reyna þær fyrir sér á nýjum slóðum en þær hafa hannað skó undir sínu eigin nafni - Kendall + Kylie. Um er að ræða tvær týpur af skóm sem verða frumsýndar í GS Skóm á morgun kl. 11.00, bæði í Kringlunni og Smáralind. Áhugavert en hingað til hefur allt sem þessar systur snerta orðið að gulli, Kendall með sigra sína á tískupallinum og Kylie með förðunarvörur sínar sem eru að tröllríða öllu. Sumarskórnir í ár? Við höldum það nú enda þægindi í fyrirrúmi. Niðurtalningin er hafin Væntanlegt í GS Skór Kringlunni og Smàralind fimmtudaginn 23. mars nk kl 11.00 A post shared by GS SKÓR (@gs_skor) on Mar 16, 2017 at 6:36am PDT Mælum með að þið kíkið á bloggið hennar Kolbrúnar Vig á femme.is þar sem hún sýnir ykkur aðra týpuna frá Kendall + Kylie sem fer í sölu fimmtudaginn nk 23.03.17 A post shared by GS SKÓR (@gs_skor) on Mar 20, 2017 at 2:14pm PDT Þessir fara í sölu á morgun kl 11.00 í GS Skór Kringlunni og Smáralind Mjög takmarkað magn A post shared by GS SKÓR (@gs_skor) on Mar 22, 2017 at 3:10am PDT Tengdar fréttir Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Jenner hefur verið að reyna að gera nafnið Kylie að sínu eigin vörumerki en söngkonan tekur það ekki í mál. 6. febrúar 2017 17:30 Kendall Jenner er komin með gulltennur Fyrirsætan kom öllum á óvart á dögunum með nýjasta útspili sínu. 22. febrúar 2017 11:00 Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Systurnar voru að taka upp senur fyrir kvikmyndina á mánudagskvöldið. 18. janúar 2017 11:00 Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Kylie opnaði pop-up verslun í New York í gær en sumir aðdáendur höfðu beðið í þrjá daga fyrir utan eftir opnuninni. 14. febrúar 2017 16:00 Kendall Jenner komin með nýja klippingu Ætli þetta verði ekki klipping ársins, axlasítt fyrir sumarið? 11. febrúar 2017 10:45 Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Sjö ofurfyrirsæturnar saman á forsíðu marsblaðs bandaríska Vogue. 8. febrúar 2017 22:00 Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Margir sem höfðu pantað sér "highlighter“ frá Kylie fengu tómar pakkningar. 15. mars 2017 13:30 Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Hin tvítuga Ísold Halldórudóttir er ein af 25 sem vann Instagramkeppni á vegum tímaritsins og Kendall Jenner. 6. febrúar 2017 20:00 Rán framið á heimili Kendall Jenner Það eru aðeins nokkrir mánuðir frá því að systir hennar var rænd í París. 16. mars 2017 17:00 Jenner er drottning götutískunnar Fyrirsætan sem kann að klæða sig smekklega þegar hún er ekki á tískupöllunum. 25. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Kynlíf á túr Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour
Það er óhætt að segja að þær Kendall og Kylie Jenner eru einar frægustu systur í heimi í dag, yngstu Kardashian systurnar. Nú reyna þær fyrir sér á nýjum slóðum en þær hafa hannað skó undir sínu eigin nafni - Kendall + Kylie. Um er að ræða tvær týpur af skóm sem verða frumsýndar í GS Skóm á morgun kl. 11.00, bæði í Kringlunni og Smáralind. Áhugavert en hingað til hefur allt sem þessar systur snerta orðið að gulli, Kendall með sigra sína á tískupallinum og Kylie með förðunarvörur sínar sem eru að tröllríða öllu. Sumarskórnir í ár? Við höldum það nú enda þægindi í fyrirrúmi. Niðurtalningin er hafin Væntanlegt í GS Skór Kringlunni og Smàralind fimmtudaginn 23. mars nk kl 11.00 A post shared by GS SKÓR (@gs_skor) on Mar 16, 2017 at 6:36am PDT Mælum með að þið kíkið á bloggið hennar Kolbrúnar Vig á femme.is þar sem hún sýnir ykkur aðra týpuna frá Kendall + Kylie sem fer í sölu fimmtudaginn nk 23.03.17 A post shared by GS SKÓR (@gs_skor) on Mar 20, 2017 at 2:14pm PDT Þessir fara í sölu á morgun kl 11.00 í GS Skór Kringlunni og Smáralind Mjög takmarkað magn A post shared by GS SKÓR (@gs_skor) on Mar 22, 2017 at 3:10am PDT
Tengdar fréttir Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Jenner hefur verið að reyna að gera nafnið Kylie að sínu eigin vörumerki en söngkonan tekur það ekki í mál. 6. febrúar 2017 17:30 Kendall Jenner er komin með gulltennur Fyrirsætan kom öllum á óvart á dögunum með nýjasta útspili sínu. 22. febrúar 2017 11:00 Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Systurnar voru að taka upp senur fyrir kvikmyndina á mánudagskvöldið. 18. janúar 2017 11:00 Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Kylie opnaði pop-up verslun í New York í gær en sumir aðdáendur höfðu beðið í þrjá daga fyrir utan eftir opnuninni. 14. febrúar 2017 16:00 Kendall Jenner komin með nýja klippingu Ætli þetta verði ekki klipping ársins, axlasítt fyrir sumarið? 11. febrúar 2017 10:45 Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Sjö ofurfyrirsæturnar saman á forsíðu marsblaðs bandaríska Vogue. 8. febrúar 2017 22:00 Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Margir sem höfðu pantað sér "highlighter“ frá Kylie fengu tómar pakkningar. 15. mars 2017 13:30 Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Hin tvítuga Ísold Halldórudóttir er ein af 25 sem vann Instagramkeppni á vegum tímaritsins og Kendall Jenner. 6. febrúar 2017 20:00 Rán framið á heimili Kendall Jenner Það eru aðeins nokkrir mánuðir frá því að systir hennar var rænd í París. 16. mars 2017 17:00 Jenner er drottning götutískunnar Fyrirsætan sem kann að klæða sig smekklega þegar hún er ekki á tískupöllunum. 25. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Kynlíf á túr Glamour Hármyndband: Fermingarkrullur en samt ekki Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour
Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Jenner hefur verið að reyna að gera nafnið Kylie að sínu eigin vörumerki en söngkonan tekur það ekki í mál. 6. febrúar 2017 17:30
Kendall Jenner er komin með gulltennur Fyrirsætan kom öllum á óvart á dögunum með nýjasta útspili sínu. 22. febrúar 2017 11:00
Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Systurnar voru að taka upp senur fyrir kvikmyndina á mánudagskvöldið. 18. janúar 2017 11:00
Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Kylie opnaði pop-up verslun í New York í gær en sumir aðdáendur höfðu beðið í þrjá daga fyrir utan eftir opnuninni. 14. febrúar 2017 16:00
Kendall Jenner komin með nýja klippingu Ætli þetta verði ekki klipping ársins, axlasítt fyrir sumarið? 11. febrúar 2017 10:45
Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Sjö ofurfyrirsæturnar saman á forsíðu marsblaðs bandaríska Vogue. 8. febrúar 2017 22:00
Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Margir sem höfðu pantað sér "highlighter“ frá Kylie fengu tómar pakkningar. 15. mars 2017 13:30
Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Hin tvítuga Ísold Halldórudóttir er ein af 25 sem vann Instagramkeppni á vegum tímaritsins og Kendall Jenner. 6. febrúar 2017 20:00
Rán framið á heimili Kendall Jenner Það eru aðeins nokkrir mánuðir frá því að systir hennar var rænd í París. 16. mars 2017 17:00
Jenner er drottning götutískunnar Fyrirsætan sem kann að klæða sig smekklega þegar hún er ekki á tískupöllunum. 25. febrúar 2017 09:00