Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Ritstjórn skrifar 23. mars 2017 12:00 Selena vill ekki festast á Instagram. Mynd/Getty Í viðtali við New York Times segir Selena Gomez frá því að það fari eftir dögum hvort að hún sé með Instagram í símanum eða ekki. Ástæðuna segir hún vera öll þau neikvæðu komment við myndirnar hennar sem hún festist í að lesa. „Ímyndaðu þér að allt sem þú ert óörugg með sé skrifað í ljóta athugasemd til þess að berja þig niður. Oftast er þetta eitthvað um líkama minn en það getur þó sært mjög mikið,“ segir Selena. Selena er með flesta fylgjendur allra á Instagram og hún segir pressuna vera mikla. Fyrst um sinn hafi hún varla hugsað um neitt annað. Nú reynir Gomez hins vegar að halda sig frá samfélagsmiðlinum og aðeins deila myndum þegar það er eitthvað sérstakt. Mest lesið Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour
Í viðtali við New York Times segir Selena Gomez frá því að það fari eftir dögum hvort að hún sé með Instagram í símanum eða ekki. Ástæðuna segir hún vera öll þau neikvæðu komment við myndirnar hennar sem hún festist í að lesa. „Ímyndaðu þér að allt sem þú ert óörugg með sé skrifað í ljóta athugasemd til þess að berja þig niður. Oftast er þetta eitthvað um líkama minn en það getur þó sært mjög mikið,“ segir Selena. Selena er með flesta fylgjendur allra á Instagram og hún segir pressuna vera mikla. Fyrst um sinn hafi hún varla hugsað um neitt annað. Nú reynir Gomez hins vegar að halda sig frá samfélagsmiðlinum og aðeins deila myndum þegar það er eitthvað sérstakt.
Mest lesið Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour