Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Ritstjórn skrifar 28. mars 2017 19:00 Mynd/Auður Ómarsdóttir Listakonan og ljósmyndarinn Auður Ómarsdóttir opnaði nýjustu sýningu sína, Situations, í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í vikunni. Sýning hennar hefur vakið athygli út fyrir landsteinana þar sem tímaritið i-D tók ítarlegt viðtal við Auði á dögunum. Í viðtalinu talar Auður um hvernig hún blandar saman gömlum ljósmyndum sem hún finnur við viðburði og myndir úr sínu eigin lífi. Auður notast mikið við húmor í list sinni sem hún segist þó passa upp á að hafa jafnvægi á milli. Viðtalið í heild sinni er hægt að lesa hér. Þar talar hún um innblásturinn, fyrri verk og sína persónulegu reynslu sem sameinast allt í sýningunni hennar sem verður í gangi næstu tvo mánuðina.Mynd/Auður Ómarsdóttir Mest lesið Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Velkomin í Tommyland Glamour
Listakonan og ljósmyndarinn Auður Ómarsdóttir opnaði nýjustu sýningu sína, Situations, í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í vikunni. Sýning hennar hefur vakið athygli út fyrir landsteinana þar sem tímaritið i-D tók ítarlegt viðtal við Auði á dögunum. Í viðtalinu talar Auður um hvernig hún blandar saman gömlum ljósmyndum sem hún finnur við viðburði og myndir úr sínu eigin lífi. Auður notast mikið við húmor í list sinni sem hún segist þó passa upp á að hafa jafnvægi á milli. Viðtalið í heild sinni er hægt að lesa hér. Þar talar hún um innblásturinn, fyrri verk og sína persónulegu reynslu sem sameinast allt í sýningunni hennar sem verður í gangi næstu tvo mánuðina.Mynd/Auður Ómarsdóttir
Mest lesið Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Hugmyndir fyrir hrekkjavökuna af tískupöllunum Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Yfirhönnuðir DKNY hætta Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Velkomin í Tommyland Glamour