Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Versace hættir að nota alvöru loð Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour #virðing Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Versace hættir að nota alvöru loð Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour #virðing Glamour