Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour