Ari Bragi fékk skó úr gulli fyrir að slá Íslandsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2017 23:30 Vilmundur Vilhjálmsson afhendir Ara Braga Kárasyni gullskóinn. Mynd/FRÍ Ari Bragi Kárason fékk sjaldgæfa skó að gjöf á dögunum en Frjálsíþróttasambandið segir frá merkilegri afhendingu á Reykjavíkurleikunum á dögunum. Ari Bragi Kárason fékk þá afhentan gullskó íslenskra spretthlaupara þar sem að hann á nú annað af tveimur helstu spretthlaupsmetum Íslands eða Íslandsmetið í 100 metra hlaupi. Ari Bragi setti nýtt Íslandsmet í 100 metra hlaupi þegar hann hljóp á 10,52 sekúndum í Hafnarfriði 16. Júlí 2016. Vilmundur Vilhjálmsson var besti spretthlaupari Íslands fyrir fjórum áratugum og hann setti þá Íslandsmet í bæði 100 og 200 metra hlaupum auk þess að hlaupa 400 metrana á 47,1 sekúndum. Vilmundur hljóp 100 metrana hraðast á 10,3 sekúndum en 200 metrana hraðast á 21,1 sekúndu. Vilmundur stundaði nám í Loughborough á áttunda áratugnum og var einn besti spretthlaupari á Bretlandseyjum á þeim tíma. Þar æfðu millilengdahlaupararnir með spretthlaupurunum í styrktaræfingum og brekkusprettum og meðal æfingafélagana var Sebastian Coe, núverandi forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, sem var Ólympíumeistari og Heimsmethafi í millilengdahlaupum. Vilmundur keppti með landsliðinu í fjölda ára og keppti á Evrópumeistaramótinu í Prag 1978. Þegar Jón Arnar Magnússon sló met Vilmundar í 200 metra hlaupi þá gaf Vilmundur Jón Arnari gullskó en hann gyllti gömlu gaddaskóna sína og gaf Jóni annan skóinn. Hinn hefur Vilmundur geymt þar til nýtt met yrði sett í 100 metra hlaupi. Það var síðan á RIG sem Vilmundur hitti Ara Braga, núverandi Íslandsmethafa og færði honum gullskóinn hinn síðari. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Ari Bragi Kárason fékk sjaldgæfa skó að gjöf á dögunum en Frjálsíþróttasambandið segir frá merkilegri afhendingu á Reykjavíkurleikunum á dögunum. Ari Bragi Kárason fékk þá afhentan gullskó íslenskra spretthlaupara þar sem að hann á nú annað af tveimur helstu spretthlaupsmetum Íslands eða Íslandsmetið í 100 metra hlaupi. Ari Bragi setti nýtt Íslandsmet í 100 metra hlaupi þegar hann hljóp á 10,52 sekúndum í Hafnarfriði 16. Júlí 2016. Vilmundur Vilhjálmsson var besti spretthlaupari Íslands fyrir fjórum áratugum og hann setti þá Íslandsmet í bæði 100 og 200 metra hlaupum auk þess að hlaupa 400 metrana á 47,1 sekúndum. Vilmundur hljóp 100 metrana hraðast á 10,3 sekúndum en 200 metrana hraðast á 21,1 sekúndu. Vilmundur stundaði nám í Loughborough á áttunda áratugnum og var einn besti spretthlaupari á Bretlandseyjum á þeim tíma. Þar æfðu millilengdahlaupararnir með spretthlaupurunum í styrktaræfingum og brekkusprettum og meðal æfingafélagana var Sebastian Coe, núverandi forseti Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, sem var Ólympíumeistari og Heimsmethafi í millilengdahlaupum. Vilmundur keppti með landsliðinu í fjölda ára og keppti á Evrópumeistaramótinu í Prag 1978. Þegar Jón Arnar Magnússon sló met Vilmundar í 200 metra hlaupi þá gaf Vilmundur Jón Arnari gullskó en hann gyllti gömlu gaddaskóna sína og gaf Jóni annan skóinn. Hinn hefur Vilmundur geymt þar til nýtt met yrði sett í 100 metra hlaupi. Það var síðan á RIG sem Vilmundur hitti Ara Braga, núverandi Íslandsmethafa og færði honum gullskóinn hinn síðari.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira