Er Beyonce að fara að eignast stráka? Ritstjórn skrifar 15. mars 2017 10:15 Beyonce á von á tvíburum. Vísir/Getty Í gærkvöldi fór internetið á flug þegar Beyoncé birti mynd af sér á heimasíðu sinni. Töldu aðdáendur hennar að hún væri að senda skýr skilaboð um kyn tvíburana sem hún á von á með eiginmanni sínum, Jay-Z. Á myndunum er hægt að sjá að hún er með sömu eyrnalokka og hún klæddist í tónlistarmyndbandinu við lagið If I were a boy. Því halda nú aðdáendur hennar að hún sé að gefa vísbendingu um að hún eigi von á tveimur strákum. Þetta verður að teljast ansi áhugaverð kenning en tíminn verður að leiða í ljós hvort að eitthvað sé að marka hana. Myndin sem Beyonce póstaði á vefsíðu sinni.Mynd/Beyonce.comBeyoncé is wearing the If I Were a Boy earrings again... does this mean she's having twin boys?? pic.twitter.com/CxEgQ8wxCb— taylor-dior rumble (@taylordiorr) March 14, 2017 Mest lesið Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Versace hættir að nota alvöru loð Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour #virðing Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour
Í gærkvöldi fór internetið á flug þegar Beyoncé birti mynd af sér á heimasíðu sinni. Töldu aðdáendur hennar að hún væri að senda skýr skilaboð um kyn tvíburana sem hún á von á með eiginmanni sínum, Jay-Z. Á myndunum er hægt að sjá að hún er með sömu eyrnalokka og hún klæddist í tónlistarmyndbandinu við lagið If I were a boy. Því halda nú aðdáendur hennar að hún sé að gefa vísbendingu um að hún eigi von á tveimur strákum. Þetta verður að teljast ansi áhugaverð kenning en tíminn verður að leiða í ljós hvort að eitthvað sé að marka hana. Myndin sem Beyonce póstaði á vefsíðu sinni.Mynd/Beyonce.comBeyoncé is wearing the If I Were a Boy earrings again... does this mean she's having twin boys?? pic.twitter.com/CxEgQ8wxCb— taylor-dior rumble (@taylordiorr) March 14, 2017
Mest lesið Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Versace hættir að nota alvöru loð Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour #virðing Glamour Líf og fjör á Secret Solstice Glamour