Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 12:00 Gigi gekk fyrir Marant í gær. Myndir/Getty Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan. Mest lesið ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour
Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan.
Mest lesið ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour