Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Ritstjórn skrifar 8. mars 2017 13:30 Kate Moss alltaf glæsileg. Mynd/Vogue Kate Moss situr fyrir á forsíðu breska Vogue í 38. skiptið í apríl. Moss er einnig aðstoðar ritstjóri tölublaðsins að þessu sinni. Forsíðan er mynduð af Mert Alas og Marcus Piggott. Í blaðinu stíliserar hún myndatöku sem kærasti hennar, Nikolai von Bismarck, skýtur. Hún er einnig í opinskáu viðtali þar sem hún ræðir meðal annars einkalíf sitt sem og fyrirsætuskrifstofuna sína sem hún stofnaði á seinasta ári. Einnig segir hún frá því að hún taki enn lestina í London og að papparazzi ljósmyndararnir fari ekki jafn mikið í taugarnar á henni og þeir gerðu.Myndatakan sem Kate stíliseraði í tölublaðinu. Mest lesið Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour
Kate Moss situr fyrir á forsíðu breska Vogue í 38. skiptið í apríl. Moss er einnig aðstoðar ritstjóri tölublaðsins að þessu sinni. Forsíðan er mynduð af Mert Alas og Marcus Piggott. Í blaðinu stíliserar hún myndatöku sem kærasti hennar, Nikolai von Bismarck, skýtur. Hún er einnig í opinskáu viðtali þar sem hún ræðir meðal annars einkalíf sitt sem og fyrirsætuskrifstofuna sína sem hún stofnaði á seinasta ári. Einnig segir hún frá því að hún taki enn lestina í London og að papparazzi ljósmyndararnir fari ekki jafn mikið í taugarnar á henni og þeir gerðu.Myndatakan sem Kate stíliseraði í tölublaðinu.
Mest lesið Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour