Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Ritstjórn skrifar 9. mars 2017 12:30 Gigi myndar herferð í fyrsta sinn. Myndir/Versace Fyrirsætan Gigi Hadid var fyrir aftan myndavélina þegar hún skaut nýjustu herferð Versus Versace. Hún myndaði kærasta sinn, Zayn Malik, og fyrirsætuna Adwoah Aboah. Þetta er í fyrsta sinn sem að Gigi sinnir hlutverki ljósmyndara við tískuherferð. Samkvæmt Donatellu Versace langaði hana að fanga stemmninguna sem fylgir þessu unga og áhrifamikla fólki. Það er óhætt að segja að Gigi hafi tekist vel til en hluta af herferðinni má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Versace hættir að nota alvöru loð Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid var fyrir aftan myndavélina þegar hún skaut nýjustu herferð Versus Versace. Hún myndaði kærasta sinn, Zayn Malik, og fyrirsætuna Adwoah Aboah. Þetta er í fyrsta sinn sem að Gigi sinnir hlutverki ljósmyndara við tískuherferð. Samkvæmt Donatellu Versace langaði hana að fanga stemmninguna sem fylgir þessu unga og áhrifamikla fólki. Það er óhætt að segja að Gigi hafi tekist vel til en hluta af herferðinni má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Versace hættir að nota alvöru loð Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour