Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2017 17:37 Tölvuleikjaspilarar hafa í gegnum árin getað keypt ódýra tölvuleiki á Steam. Vísir/Getty Leikjaþjónustan Steam, í eigu Valve, mun á næstunni leggja söluskatt á tölvuleiki sem til sölu eru á þjónustunni, í allt að tíu löndum, sem þýðir að verð á leikjum mun koma til með að hækka. Er þetta vegna nýrra skattareglugerða sem kveða á um að lagður sé svæðisbundinn skattur á rafræna þjónustu. Ísland er eitt þessara landa og munu leikir sem seldir til spilara hér á landi hækka um 24 prósent, í mars næstkomandi. Auk Íslands, munu leikir einnig hækka í nokkrum öðrum löndum í sama mánuði, auk þess sem nokkur fleiri ríki munu bætast við á næstu mánuðum. Hægt er að sjá þau lönd þar sem leikir munu hækka hér:Mars 2017:Sviss 8% Suður Kórea 10% Japan 8% Nýja-Sjáland 15% Ísland 24% Suður Afríka 14% Indland 15%Apríl 2017:Serbía 20%Maí 2017:Tævan 5%Júlí 2017:Ástralía 10% Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Leikjaþjónustan Steam, í eigu Valve, mun á næstunni leggja söluskatt á tölvuleiki sem til sölu eru á þjónustunni, í allt að tíu löndum, sem þýðir að verð á leikjum mun koma til með að hækka. Er þetta vegna nýrra skattareglugerða sem kveða á um að lagður sé svæðisbundinn skattur á rafræna þjónustu. Ísland er eitt þessara landa og munu leikir sem seldir til spilara hér á landi hækka um 24 prósent, í mars næstkomandi. Auk Íslands, munu leikir einnig hækka í nokkrum öðrum löndum í sama mánuði, auk þess sem nokkur fleiri ríki munu bætast við á næstu mánuðum. Hægt er að sjá þau lönd þar sem leikir munu hækka hér:Mars 2017:Sviss 8% Suður Kórea 10% Japan 8% Nýja-Sjáland 15% Ísland 24% Suður Afríka 14% Indland 15%Apríl 2017:Serbía 20%Maí 2017:Tævan 5%Júlí 2017:Ástralía 10%
Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira