Hönnuðirnir sem klæddu flestar stjörnurnar á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 28. febrúar 2017 10:15 Tískuhúsin keppast um að fá að klæða stjörnurnar. Mynd/Samsett Þegar að það kemur að rauða dreglinum fyrir stærstu verðlaunahátíðir ársins keppast hönnuðir um að fá að klæða stjörnurnar. Það eru yfirleitt stærri tískuhúsin sem að bera af í fjölda kjóla á dreglinum enda oft erfitt fyrir ung og upprennandi tískuhús að komast að. Þetta árið voru það þrjú tískuhús sem báru af:Gucci Gucci er í þriðja sætið yfir tískuhúsin sem klæddu flestar stjörnurnar. Konurnar sem klæddust Gucci eru eftirfarandi: Á Golden Globes: Felicity Jones, Jill Soloway og Zoe Saldana Á SAG verðlaununum: Nicole Kidman og Salma Hayek Á BAFTA verðlaununum: Anya Taylor Joy, Naomie Harris Á Óskarnum: Dakota Johnson Myndir/GettyLouis Vuitton Franska tískuhúsið er í öðru sæti. Konurnar sem Louis Vuitton klæddi fyrir rauða dregilinn eru: Á Golden Globes: Michelle Williams, Ruth Negga og Sophie Turner Á SAG verðlaununum: Sophie Turner og Michelle Williams Á BAFTA verðlaununum: Michelle Williams og Sophie Turner Á Óskarnum: Michelle Williams og Alicia Vikander Myndir/GettyArmani Armani hreppir fyrsta sætir yfir þau tískuhús sem hönnuðu flesta kjólanna fyrir rauða dregilinn á stærstu verðlaunahátíðum ársins. Konurnar sem Armani klæddi eru: Á Golden Globes: Janelle Monáe, Sophia Stallone, Isabelle Huppert, Naomie Harris og Teresa Palmer Á SAG verðlaununum: Millie Bobby Brown Á BAFTA verðlaununum: Nicole Kidman Á Óskarnum: Nicole Kidman, Emma Roberts, Isabelle Huppert og Viola Davis Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour
Þegar að það kemur að rauða dreglinum fyrir stærstu verðlaunahátíðir ársins keppast hönnuðir um að fá að klæða stjörnurnar. Það eru yfirleitt stærri tískuhúsin sem að bera af í fjölda kjóla á dreglinum enda oft erfitt fyrir ung og upprennandi tískuhús að komast að. Þetta árið voru það þrjú tískuhús sem báru af:Gucci Gucci er í þriðja sætið yfir tískuhúsin sem klæddu flestar stjörnurnar. Konurnar sem klæddust Gucci eru eftirfarandi: Á Golden Globes: Felicity Jones, Jill Soloway og Zoe Saldana Á SAG verðlaununum: Nicole Kidman og Salma Hayek Á BAFTA verðlaununum: Anya Taylor Joy, Naomie Harris Á Óskarnum: Dakota Johnson Myndir/GettyLouis Vuitton Franska tískuhúsið er í öðru sæti. Konurnar sem Louis Vuitton klæddi fyrir rauða dregilinn eru: Á Golden Globes: Michelle Williams, Ruth Negga og Sophie Turner Á SAG verðlaununum: Sophie Turner og Michelle Williams Á BAFTA verðlaununum: Michelle Williams og Sophie Turner Á Óskarnum: Michelle Williams og Alicia Vikander Myndir/GettyArmani Armani hreppir fyrsta sætir yfir þau tískuhús sem hönnuðu flesta kjólanna fyrir rauða dregilinn á stærstu verðlaunahátíðum ársins. Konurnar sem Armani klæddi eru: Á Golden Globes: Janelle Monáe, Sophia Stallone, Isabelle Huppert, Naomie Harris og Teresa Palmer Á SAG verðlaununum: Millie Bobby Brown Á BAFTA verðlaununum: Nicole Kidman Á Óskarnum: Nicole Kidman, Emma Roberts, Isabelle Huppert og Viola Davis
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Pharrell viðurkennd tískugoðsögn Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour