Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci 28. febrúar 2017 11:30 Einstaklega skemmtileg auglýsing Gucci. Listakonan og ljósmyndarinn Petra Collins leikstýrir nýrru sólgleraugnaauglýsingu Gucci. Auglýsingin, sem er einstaklega falleg og draumkennd, sýnir frá minningum úr æsku Collins. Þar má finna fallegt landslag og ungversk baðhús. Auglýsingin á vel við ímynd Gucci sem er litrík og öðruvísi. Sólgleraugun fá vel að njóta sín á skemmtilegan hátt. Við mælum með því að horfa á þessa skemmtilegu auglýsingu hér fyrir neðan. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour
Listakonan og ljósmyndarinn Petra Collins leikstýrir nýrru sólgleraugnaauglýsingu Gucci. Auglýsingin, sem er einstaklega falleg og draumkennd, sýnir frá minningum úr æsku Collins. Þar má finna fallegt landslag og ungversk baðhús. Auglýsingin á vel við ímynd Gucci sem er litrík og öðruvísi. Sólgleraugun fá vel að njóta sín á skemmtilegan hátt. Við mælum með því að horfa á þessa skemmtilegu auglýsingu hér fyrir neðan.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour