Ekkert eftirpartý hjá Wang Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2017 20:00 Mynd/AFP Fatahönnuðurinn Alexander Wang sýndi svarta og seiðandi fatalínu sína í New York um helgina en ef hann má ráða verður við allar í svörtum níðþröngum leðurbuxum með stórum tölum og rennilásum næsta haust, já svartur var ríkjandi eins og venjulega hjá Wang. Rauði þráðurinn í sýningunni var setningin "No after party" eða ekkert eftirpartý, sem var saumuðu í sokkabuxur og boli en það hlýtur að vera meint sem kaldhæðni þar sem fatalínan smellpassar einmitt í svoleiðis samkomur. Hárið og förðun fyrirsætnana var líka í þeim anda, smá úfið og dökk augu. Alltaf gaman að skoða sýningar Wang og eins og venjulega er erfitt að bíða með frá á næsta vetur og haust með að fá flíkurnar í búðir. Mest lesið Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour
Fatahönnuðurinn Alexander Wang sýndi svarta og seiðandi fatalínu sína í New York um helgina en ef hann má ráða verður við allar í svörtum níðþröngum leðurbuxum með stórum tölum og rennilásum næsta haust, já svartur var ríkjandi eins og venjulega hjá Wang. Rauði þráðurinn í sýningunni var setningin "No after party" eða ekkert eftirpartý, sem var saumuðu í sokkabuxur og boli en það hlýtur að vera meint sem kaldhæðni þar sem fatalínan smellpassar einmitt í svoleiðis samkomur. Hárið og förðun fyrirsætnana var líka í þeim anda, smá úfið og dökk augu. Alltaf gaman að skoða sýningar Wang og eins og venjulega er erfitt að bíða með frá á næsta vetur og haust með að fá flíkurnar í búðir.
Mest lesið Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour