Fjórar efnilegar frjálsíþróttastelpur í Íslandsmetaham um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2017 15:15 Mynd/Samsett/FRÍ Fjórar stórefnilegar frjálsíþróttastelpur settu allar Íslandsmet í sínum aldursflokki á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. Það sem er líka athyglisvert er að þær koma úr fjórum mismundandi félögum og það er því greinilega verið að vinna flott starf á mörgum stöðum.Erna Sóley Gunnarsdóttir út Aftureldingu bætti Íslandsmet Helgu Margrétar Þorsteinsdóttur með þriggja kílóa kúlunni í flokki 16-17 ára stúlkna. Erna Sóley kastaði 15,23 metra á Stórmóti ÍR en gamla metið var 15,06 metrar. Erna Sóley er gríðarlegt efni en hún keppir fyrir Aftureldingu og er þjálfuð af Pétri Guðmundssyni.Thelma Rós Hálfdánardóttir úr FH setti aldursflokkamet í stangarstökki 15 ára stúlkna með því að fara yfir 3,30 metra á Stórmóti ÍR. Thelma Rós átti sjálf gamla metið (3,20 metrar) en með Örnu Ýr Jónsdóttur. Arna Ýr er kannski þekktari fyrir það var vera kjörin Ungfrú Ísland árið 2015.Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR setti aldursflokkamet hjá 17 til 22 ára þegar hún kom í mark á 24,28 sekúndum í 200 metra hlaupi á Stórmóti ÍR. Guðbjörg Jóna bætti met Silju Úlfarsdóttur (24,32 sekúndur) í 20 til 22 ára flokki sem var orðið 14 ára gamalt. Guðbjörg Jóna átti sjálf metin í 16 til 17 ára flokki og 18 til 19 ára flokki. Ekki slæmt að bæta þrjú aldursflokkamet í sama hlaupi hjá þessari stórefnilegu fimmtán ára stelpu.Birna Kristín Kristjánsdóttir úr Breiðabliki bætti aldursflokkamet í 60 metra grindahlaupi 15 ára stúlkna þegar hún hljóp á 9,05 sekúndum. Birna bætti met Blikans Irmu Gunnarsdóttur sem var búin að eiga það í fjögur ár. Hér fyrir neðan má sjá efni um afrek stelpnanna af fésbókarsíðu Frjálsíþróttasambands Íslands. Frjálsar íþróttir Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Sjá meira
Fjórar stórefnilegar frjálsíþróttastelpur settu allar Íslandsmet í sínum aldursflokki á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum um helgina. Það sem er líka athyglisvert er að þær koma úr fjórum mismundandi félögum og það er því greinilega verið að vinna flott starf á mörgum stöðum.Erna Sóley Gunnarsdóttir út Aftureldingu bætti Íslandsmet Helgu Margrétar Þorsteinsdóttur með þriggja kílóa kúlunni í flokki 16-17 ára stúlkna. Erna Sóley kastaði 15,23 metra á Stórmóti ÍR en gamla metið var 15,06 metrar. Erna Sóley er gríðarlegt efni en hún keppir fyrir Aftureldingu og er þjálfuð af Pétri Guðmundssyni.Thelma Rós Hálfdánardóttir úr FH setti aldursflokkamet í stangarstökki 15 ára stúlkna með því að fara yfir 3,30 metra á Stórmóti ÍR. Thelma Rós átti sjálf gamla metið (3,20 metrar) en með Örnu Ýr Jónsdóttur. Arna Ýr er kannski þekktari fyrir það var vera kjörin Ungfrú Ísland árið 2015.Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR setti aldursflokkamet hjá 17 til 22 ára þegar hún kom í mark á 24,28 sekúndum í 200 metra hlaupi á Stórmóti ÍR. Guðbjörg Jóna bætti met Silju Úlfarsdóttur (24,32 sekúndur) í 20 til 22 ára flokki sem var orðið 14 ára gamalt. Guðbjörg Jóna átti sjálf metin í 16 til 17 ára flokki og 18 til 19 ára flokki. Ekki slæmt að bæta þrjú aldursflokkamet í sama hlaupi hjá þessari stórefnilegu fimmtán ára stelpu.Birna Kristín Kristjánsdóttir úr Breiðabliki bætti aldursflokkamet í 60 metra grindahlaupi 15 ára stúlkna þegar hún hljóp á 9,05 sekúndum. Birna bætti met Blikans Irmu Gunnarsdóttur sem var búin að eiga það í fjögur ár. Hér fyrir neðan má sjá efni um afrek stelpnanna af fésbókarsíðu Frjálsíþróttasambands Íslands.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Lyftu sér upp í annað sætið „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Martin flottur í stórsigri Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Tveir létust í hjólreiðakeppni Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Sjá meira