Götutískan á Sónar olli engum vonbrigðum Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2017 18:00 Sónar Reykjavík fór fram í Hörpunni um helgina og lauk í gærkvöldi. Margir af okkar helstu tónlistarmönnum komu fram á hátíðinni sem og erlendir flytjendur sem eflaust margir voru búnir að bíða spenntir eftir. Rakel Tómasdóttir, ljósmyndari Glamour, var stödd á hátíðinni og tók út það sem bar hæst í götutískunni. Það var um nóg að velja enda greinilegt að gestir Sónar hafi klætt sig í sitt fínasta púss. Hér fyrir neðan má sjá nokkra vel valda og vel klædda gesti. Glamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel Tómasdóttir Mest lesið Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour
Sónar Reykjavík fór fram í Hörpunni um helgina og lauk í gærkvöldi. Margir af okkar helstu tónlistarmönnum komu fram á hátíðinni sem og erlendir flytjendur sem eflaust margir voru búnir að bíða spenntir eftir. Rakel Tómasdóttir, ljósmyndari Glamour, var stödd á hátíðinni og tók út það sem bar hæst í götutískunni. Það var um nóg að velja enda greinilegt að gestir Sónar hafi klætt sig í sitt fínasta púss. Hér fyrir neðan má sjá nokkra vel valda og vel klædda gesti. Glamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel TómasdóttirGlamour/Rakel Tómasdóttir
Mest lesið Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour