Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2017 17:30 Kylie Minogue vill ekki að nafnið sitt verði að vörumerki fyrir Jenner. Mynd/Getty Í dag var endanlega skorið um það hvort að Kylie fengi að vera nafnið sitt, Kylie, að vörumerki. Það fékk ekki að ganga í gegn þar sem söngkonan Kylie Minogue náði að koma í veg fyrir það. Hún telur ekki sanngjarnt að ungstirnið fái einkaréttinn af nafninu sem þær eiga báðar. Málið hefur verið í gangi frá því árið 2014. Þegar Jenner sótti fyrst um að skrá nafnið tók söngkonan alls ekki vel í það og sagði Minogue að Kylie væri annars flokks raunveruleikastjarna sem ætti engan rétt á að hirða nafnið af henni. Jenner vildi skrá nafnið fyrir snyrtivörufyrirtækið sitt og eiga möguleikann á að gera fatalínu undir þessu nafni í framtíðinni. Nú er ljóst að hún fær ekki að vera sú eina sem notar nafnið. Kylie er líklega frægari en nafna sín þessa dagana.Glamour/Skjáskot Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour
Í dag var endanlega skorið um það hvort að Kylie fengi að vera nafnið sitt, Kylie, að vörumerki. Það fékk ekki að ganga í gegn þar sem söngkonan Kylie Minogue náði að koma í veg fyrir það. Hún telur ekki sanngjarnt að ungstirnið fái einkaréttinn af nafninu sem þær eiga báðar. Málið hefur verið í gangi frá því árið 2014. Þegar Jenner sótti fyrst um að skrá nafnið tók söngkonan alls ekki vel í það og sagði Minogue að Kylie væri annars flokks raunveruleikastjarna sem ætti engan rétt á að hirða nafnið af henni. Jenner vildi skrá nafnið fyrir snyrtivörufyrirtækið sitt og eiga möguleikann á að gera fatalínu undir þessu nafni í framtíðinni. Nú er ljóst að hún fær ekki að vera sú eina sem notar nafnið. Kylie er líklega frægari en nafna sín þessa dagana.Glamour/Skjáskot
Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour