Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2017 08:30 Myndir/Silja Magg Febrúarblað Glamour og fyrsta blað ársins er komið út! Það er enginn önnur en götutískustjarnan og smekkkonan Olivia Palermo sem prýðir forsíðuna í ferskum myndaþætti sem ljósmyndarinn Silja Magg tók í New York þar sem við fáum smá vorfíling í miðju skammdeginu. Inn í blaðinu er að finna viðtal við Palermo sem hefur með smekklegan fatastíl og grafalvarlegri förðunarrútínu laðað að sér 4,6 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlunum sem fylgjast með hverju nýju dressi sem hún klæðist eða nýrri fléttu sem hún ber. Þetta hefur líka skilað henni titlinum listrænn gestastjórnandi hjá Ciaté London og hlutverki hönnuðar hjá Nordstrom og BaubleBar. „Snyrtivenjur geta breytt útliti þínu, en þær eiga ekki að fela hver þú ert í raun og veru,“ segir Palermo og heldur áfram: „Þær eiga að draga fram það besta í manni.“ Mynd/Silja MaggFebrúarblaðið er stúfullt af girnilegu lesefni. Við fengum Hallgerði Hallgrímsdóttir til spjalla um orð ársins 2016, Hrútskýringar, við höfund ársins föður hennar Hallgrím Helgason og ömmu Margréti Schram en úr því varð skemmtileg grein um hvað það er í raun að hrútskýra. Geta bara karlmenn hrútskýrt eða er það eitthvað sem konur gera líka? Snyrtivörurnar eru plássfrekar að venju í blaðinu en meðal annars er áhugaverð grein frá ritstjóra fegurðarkaflans Hörpu Kára þar sem hún fer yfir hvers vegna við erum eiginlega að maka á okkur snyrtivörur og fyrir hvern gerum við það? Okkur sjálf eða einhverja aðra.Ekki missa af febrúarblaði Glamour sem er nú á leiðinni í allar helstu verslanir. Tryggðu þér áskrift hér eða hafðu beint samband við okkur á glamour@glamour.is. Myndir/Getty Glamour Tíska Tengdar fréttir Götutískan í París er engri lík Endalaust af töffurum og tískusérfræðingum klæða sig upp fyrir hátískuvikuna í París. 6. júlí 2016 12:00 Smekkfólkið á fremsta bekk Það er alltaf gaman að sjá tískuelítuna sem fær að sitja á fremsta bekk á tískuvikunum. 23. febrúar 2016 11:00 Fremsta röðin alltaf smart Það er alltaf gaman að sjá hverjir sitja á fremsta bekk á tískusýningunum. 14. september 2016 16:15 Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour
Febrúarblað Glamour og fyrsta blað ársins er komið út! Það er enginn önnur en götutískustjarnan og smekkkonan Olivia Palermo sem prýðir forsíðuna í ferskum myndaþætti sem ljósmyndarinn Silja Magg tók í New York þar sem við fáum smá vorfíling í miðju skammdeginu. Inn í blaðinu er að finna viðtal við Palermo sem hefur með smekklegan fatastíl og grafalvarlegri förðunarrútínu laðað að sér 4,6 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlunum sem fylgjast með hverju nýju dressi sem hún klæðist eða nýrri fléttu sem hún ber. Þetta hefur líka skilað henni titlinum listrænn gestastjórnandi hjá Ciaté London og hlutverki hönnuðar hjá Nordstrom og BaubleBar. „Snyrtivenjur geta breytt útliti þínu, en þær eiga ekki að fela hver þú ert í raun og veru,“ segir Palermo og heldur áfram: „Þær eiga að draga fram það besta í manni.“ Mynd/Silja MaggFebrúarblaðið er stúfullt af girnilegu lesefni. Við fengum Hallgerði Hallgrímsdóttir til spjalla um orð ársins 2016, Hrútskýringar, við höfund ársins föður hennar Hallgrím Helgason og ömmu Margréti Schram en úr því varð skemmtileg grein um hvað það er í raun að hrútskýra. Geta bara karlmenn hrútskýrt eða er það eitthvað sem konur gera líka? Snyrtivörurnar eru plássfrekar að venju í blaðinu en meðal annars er áhugaverð grein frá ritstjóra fegurðarkaflans Hörpu Kára þar sem hún fer yfir hvers vegna við erum eiginlega að maka á okkur snyrtivörur og fyrir hvern gerum við það? Okkur sjálf eða einhverja aðra.Ekki missa af febrúarblaði Glamour sem er nú á leiðinni í allar helstu verslanir. Tryggðu þér áskrift hér eða hafðu beint samband við okkur á glamour@glamour.is. Myndir/Getty
Glamour Tíska Tengdar fréttir Götutískan í París er engri lík Endalaust af töffurum og tískusérfræðingum klæða sig upp fyrir hátískuvikuna í París. 6. júlí 2016 12:00 Smekkfólkið á fremsta bekk Það er alltaf gaman að sjá tískuelítuna sem fær að sitja á fremsta bekk á tískuvikunum. 23. febrúar 2016 11:00 Fremsta röðin alltaf smart Það er alltaf gaman að sjá hverjir sitja á fremsta bekk á tískusýningunum. 14. september 2016 16:15 Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour
Götutískan í París er engri lík Endalaust af töffurum og tískusérfræðingum klæða sig upp fyrir hátískuvikuna í París. 6. júlí 2016 12:00
Smekkfólkið á fremsta bekk Það er alltaf gaman að sjá tískuelítuna sem fær að sitja á fremsta bekk á tískuvikunum. 23. febrúar 2016 11:00
Fremsta röðin alltaf smart Það er alltaf gaman að sjá hverjir sitja á fremsta bekk á tískusýningunum. 14. september 2016 16:15