Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Ritstjórn skrifar 31. janúar 2017 19:30 Hjónin eiga fyrir soninn Rocket. Mynd/Getty Hjónin Pharrell Williams og Helen Lasichanh tilkynntu í dag að þau hefðu eignast þríbura fyrr í mánuðinum. Þau eiga einnig soninn Rocket sem er átta ára. Þetta staðfestu þau í samtali við Vanity Fair. Ekki kom þó fram hvaða kyn tvíburarnir væru eða nöfnin þeirra en samkvæmt Vanity Fair eru allir heilbrigðir. Þegar það kom í ljós hjá fjölmiðlum að Helen væri ólétt var ekki vitað að hún væri ólétt af þríburum. Þetta eru því afar skemmtilegar fréttir þríburar ekki svo algengir. Mest lesið Litríkar sumarneglur Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour
Hjónin Pharrell Williams og Helen Lasichanh tilkynntu í dag að þau hefðu eignast þríbura fyrr í mánuðinum. Þau eiga einnig soninn Rocket sem er átta ára. Þetta staðfestu þau í samtali við Vanity Fair. Ekki kom þó fram hvaða kyn tvíburarnir væru eða nöfnin þeirra en samkvæmt Vanity Fair eru allir heilbrigðir. Þegar það kom í ljós hjá fjölmiðlum að Helen væri ólétt var ekki vitað að hún væri ólétt af þríburum. Þetta eru því afar skemmtilegar fréttir þríburar ekki svo algengir.
Mest lesið Litríkar sumarneglur Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour