Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Ritstjórn skrifar 26. janúar 2017 19:30 Bella Hadid er orðin ein þekktasta fyrirsæta heims en yngri bróðir hennar, Anwar Hadid, er að taka sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum. Það getur verið mikil pressa að eiga tvær systur sem eru vinsælar fyrirsætur, þær Bellu og Gigi, og því ekki skrítið að Anwar hafi áhuga á að láta reyna á slíkan feril. Systkynin sitja fyrir í sinni fyrstu herferð saman hjá franska tískumerkinu Zadig & Voltaire. Slík herferð ætti að koma Anwar inn á kortið. Hann hefur áður setið fyrir hjá Hugo Boss og því er aldrei að vita hvort yngsti Hadid fjölskyldumeðlimurinn muni ná svipuðum frama og eldri systur sínar. Mest lesið Upp með bakpokana Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Glamour Tilbúin að kveðja skyggingar og brúnkukrem Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour
Bella Hadid er orðin ein þekktasta fyrirsæta heims en yngri bróðir hennar, Anwar Hadid, er að taka sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum. Það getur verið mikil pressa að eiga tvær systur sem eru vinsælar fyrirsætur, þær Bellu og Gigi, og því ekki skrítið að Anwar hafi áhuga á að láta reyna á slíkan feril. Systkynin sitja fyrir í sinni fyrstu herferð saman hjá franska tískumerkinu Zadig & Voltaire. Slík herferð ætti að koma Anwar inn á kortið. Hann hefur áður setið fyrir hjá Hugo Boss og því er aldrei að vita hvort yngsti Hadid fjölskyldumeðlimurinn muni ná svipuðum frama og eldri systur sínar.
Mest lesið Upp með bakpokana Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Ósýnileg auglýsing Moncler sú metnaðarfyllsta til þessa Glamour Tilbúin að kveðja skyggingar og brúnkukrem Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour