Matthew McConaughey í Lincoln auglýsingu tekinni upp á Íslandi Finnur Thorlacius skrifar 10. janúar 2017 15:31 Í sumar heimsótti leikarinn Matthew McConaughey Ísland í þeim tilgangi að leika í auglýsingu fyrir Lincoln. Í henni er Lincoln Continental, flaggskip Lincoln, hinn aðalleikarinn. Þessi bíll er mikill lúxusbíll og stór í sniðum. Í auglýsingunni er greinilega mest áherslan lögð á hve vel fer um farþega í aftursæti bílsins, enda sannkallaður forstjórabíll þar á ferð. Sá sem sér um leikstjórnunina í þessum auglýsingum sem teknar voru upp á Íslandi eru ekki óþekktari maður en Wally Pfister sem leikstýrði “The Dark Knight” og “Inception”. Hér að ofan má sjá auglýsinguna með Matthew McConaughey og segja má að hann sé svo sannarlega hann sjálfur í henni. Bílar video Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent
Í sumar heimsótti leikarinn Matthew McConaughey Ísland í þeim tilgangi að leika í auglýsingu fyrir Lincoln. Í henni er Lincoln Continental, flaggskip Lincoln, hinn aðalleikarinn. Þessi bíll er mikill lúxusbíll og stór í sniðum. Í auglýsingunni er greinilega mest áherslan lögð á hve vel fer um farþega í aftursæti bílsins, enda sannkallaður forstjórabíll þar á ferð. Sá sem sér um leikstjórnunina í þessum auglýsingum sem teknar voru upp á Íslandi eru ekki óþekktari maður en Wally Pfister sem leikstýrði “The Dark Knight” og “Inception”. Hér að ofan má sjá auglýsinguna með Matthew McConaughey og segja má að hann sé svo sannarlega hann sjálfur í henni.
Bílar video Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent