Matthew McConaughey í Lincoln auglýsingu tekinni upp á Íslandi Finnur Thorlacius skrifar 10. janúar 2017 15:31 Í sumar heimsótti leikarinn Matthew McConaughey Ísland í þeim tilgangi að leika í auglýsingu fyrir Lincoln. Í henni er Lincoln Continental, flaggskip Lincoln, hinn aðalleikarinn. Þessi bíll er mikill lúxusbíll og stór í sniðum. Í auglýsingunni er greinilega mest áherslan lögð á hve vel fer um farþega í aftursæti bílsins, enda sannkallaður forstjórabíll þar á ferð. Sá sem sér um leikstjórnunina í þessum auglýsingum sem teknar voru upp á Íslandi eru ekki óþekktari maður en Wally Pfister sem leikstýrði “The Dark Knight” og “Inception”. Hér að ofan má sjá auglýsinguna með Matthew McConaughey og segja má að hann sé svo sannarlega hann sjálfur í henni. Bílar video Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent
Í sumar heimsótti leikarinn Matthew McConaughey Ísland í þeim tilgangi að leika í auglýsingu fyrir Lincoln. Í henni er Lincoln Continental, flaggskip Lincoln, hinn aðalleikarinn. Þessi bíll er mikill lúxusbíll og stór í sniðum. Í auglýsingunni er greinilega mest áherslan lögð á hve vel fer um farþega í aftursæti bílsins, enda sannkallaður forstjórabíll þar á ferð. Sá sem sér um leikstjórnunina í þessum auglýsingum sem teknar voru upp á Íslandi eru ekki óþekktari maður en Wally Pfister sem leikstýrði “The Dark Knight” og “Inception”. Hér að ofan má sjá auglýsinguna með Matthew McConaughey og segja má að hann sé svo sannarlega hann sjálfur í henni.
Bílar video Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent