Audi R8 vs. Mercedes Benz GT S Finnur Thorlacius skrifar 2. janúar 2017 09:24 Þó svo að kraftakögglarnir Audi R8 og Mercedes Benz GT S kosti næstum það sama og séu með svipaðan hestaflafjölda þýðir það ekki endilega að þeir standi jafnir er þeir mætast á brautinni. Audi R8 er skráður fyrir 533 hestöflum með sinni V10 vél en Mercedes Benz GT S fyrir 510 hestöflum sem koma frá V8 vél með tveimur forþjöppum. Audi bíllinn er þó fjórhjóladrifnn og með vélina afturí, en Benzinn afturhjóladrifinn og með vélina undir húddinu. En hvað skildi þá virka betur? Það sést í myndskeiðinu hér að ofan og sannast sagna er þar ójafn leikur. Audi R8 kostar 119.500 pund í Bretlandi en Audi en Mercedes Benz GT S kostar 122.055 pund. Audi R8 bíllinn er furðu léttur miðað við stærð, eða 1.595 kíló en Benzinn 1.645 kíló og það gæti skipt nokkru máli þegar kemur að einvíginu milli þessara bíla. Báðir bílarnir eru með 7 gíra sjálfskiptingar og báðir eru þeir með “launch control” búnað. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent
Þó svo að kraftakögglarnir Audi R8 og Mercedes Benz GT S kosti næstum það sama og séu með svipaðan hestaflafjölda þýðir það ekki endilega að þeir standi jafnir er þeir mætast á brautinni. Audi R8 er skráður fyrir 533 hestöflum með sinni V10 vél en Mercedes Benz GT S fyrir 510 hestöflum sem koma frá V8 vél með tveimur forþjöppum. Audi bíllinn er þó fjórhjóladrifnn og með vélina afturí, en Benzinn afturhjóladrifinn og með vélina undir húddinu. En hvað skildi þá virka betur? Það sést í myndskeiðinu hér að ofan og sannast sagna er þar ójafn leikur. Audi R8 kostar 119.500 pund í Bretlandi en Audi en Mercedes Benz GT S kostar 122.055 pund. Audi R8 bíllinn er furðu léttur miðað við stærð, eða 1.595 kíló en Benzinn 1.645 kíló og það gæti skipt nokkru máli þegar kemur að einvíginu milli þessara bíla. Báðir bílarnir eru með 7 gíra sjálfskiptingar og báðir eru þeir með “launch control” búnað.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent