Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Ritstjórn skrifar 3. janúar 2017 12:00 Bruce Weber skaut vorherferð Louis Vuitton fyrir sumarið 2017. Þær Michelle Williams, Jennifer Connelly og Adèle Exarchopoulos eru á meðal fyrirsætanna. Herferðin er einstaklega töffaraleg og módern sem lýsir vel Louis Vuitton stílnum undir stjórn Nicolas Ghesquière. Myndirnar eru teknar í París sem að Nicolas segir að sé mikilvægt upp á að endurvekja heimakynni merkisins. Sjáðu myndirnar frá herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour
Bruce Weber skaut vorherferð Louis Vuitton fyrir sumarið 2017. Þær Michelle Williams, Jennifer Connelly og Adèle Exarchopoulos eru á meðal fyrirsætanna. Herferðin er einstaklega töffaraleg og módern sem lýsir vel Louis Vuitton stílnum undir stjórn Nicolas Ghesquière. Myndirnar eru teknar í París sem að Nicolas segir að sé mikilvægt upp á að endurvekja heimakynni merkisins. Sjáðu myndirnar frá herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour