Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour