Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 16:00 Margot Robbie slær alltaf í gegn á rauða dreglinum. Myndir/Getty Þeir sem elska að fylgjast með rauða dreglinum á verðlaunahátíðum vita allt um mikilvægi Golden Globes. Golden Globes er sú hátíð sem hrindir af stað skemmtilegustu árstíð ársins, en í janúar og febrúar fara allar stærstu verðlaunahátíðir heim fram og þeim fylgir nóg af rauðum dreglum. Í tilefni þess að Golden Globes hátíðin fer fram næsta sunnudagskvöld höfum við tekið saman nokkra af eftirminnilegustu kjólum hátíðarinnar seinustu árin. Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan. Margot Robbie á sinni fyrstu Golden Globes hátíð í Gucci.Dakota Johnson í Chanel.Emma Stone í Calvin Klein.Charlize Theron í Dior.Emma Watson í Dior.Angelina Jolie í Versace.Scarlett Johanson í Valentino.Diane Kruger í Emilia Wickstead Golden Globes Mest lesið Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour
Þeir sem elska að fylgjast með rauða dreglinum á verðlaunahátíðum vita allt um mikilvægi Golden Globes. Golden Globes er sú hátíð sem hrindir af stað skemmtilegustu árstíð ársins, en í janúar og febrúar fara allar stærstu verðlaunahátíðir heim fram og þeim fylgir nóg af rauðum dreglum. Í tilefni þess að Golden Globes hátíðin fer fram næsta sunnudagskvöld höfum við tekið saman nokkra af eftirminnilegustu kjólum hátíðarinnar seinustu árin. Sjáðu myndirnar hér fyrir neðan. Margot Robbie á sinni fyrstu Golden Globes hátíð í Gucci.Dakota Johnson í Chanel.Emma Stone í Calvin Klein.Charlize Theron í Dior.Emma Watson í Dior.Angelina Jolie í Versace.Scarlett Johanson í Valentino.Diane Kruger í Emilia Wickstead
Golden Globes Mest lesið Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour