Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 09:00 Vörumerkið Bobbi Brown er heimsþekkt. Mynd/Getty Bobbi Brown mun yfirgefa fyrirtækið sem hún stofnaði sjálf fyrir 25 árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eesté Lauder sem á meirihlutann í fyrirtækinu. Bobbi ákvað að stofna sitt eigið förðunarmerki eftir á meðan hún starfaði sem förðunarfræðingur og átti í erfiðleikum með að finna varaliti sem hentuðu öllum húðlitum. Það eru margir sem þakka henni einnig fyrir að hafa komið "náttúrulegri" förðun á kortið. Ekki er vitað hvað Bobbi mun taka sér næst fyrir hendur en það verður líklegast eitthvað spennandi enda eru nóg af tækifærum fyrir hana út um allan heim. Mest lesið Litríkar sumarneglur Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour
Bobbi Brown mun yfirgefa fyrirtækið sem hún stofnaði sjálf fyrir 25 árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eesté Lauder sem á meirihlutann í fyrirtækinu. Bobbi ákvað að stofna sitt eigið förðunarmerki eftir á meðan hún starfaði sem förðunarfræðingur og átti í erfiðleikum með að finna varaliti sem hentuðu öllum húðlitum. Það eru margir sem þakka henni einnig fyrir að hafa komið "náttúrulegri" förðun á kortið. Ekki er vitað hvað Bobbi mun taka sér næst fyrir hendur en það verður líklegast eitthvað spennandi enda eru nóg af tækifærum fyrir hana út um allan heim.
Mest lesið Litríkar sumarneglur Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour