Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Ritstjórn skrifar 28. desember 2016 11:00 Falleg fjölskylda. Mynd/Twitter Líkt og alþjóð veit þá hefur lítið heyrst í hjónakornunum Kim Kardashian og Kanye West seinustu mánuði. Það var því ánægjulegt þegar Kanye birti mynd af fjölskyldu sinni saman á Twitter síðu sinni. Myndin er tekin í jólaboði Kardashian fjölskyldunnar sem haldið var þann 24.desember. Orðrómur um skilnað þeirra hjóna hefur verið í gangi seinasta mánuð en með þessari mynd má segja að það séu einungis kjaftasögur. Á myndinni má meðal annars sjá Kim Kardashian í fallega gylltum Rodarte kjól, Kanye West orðinn ljóshærðan og Saint West í nýrri týpu af Yeezy Boost skóm sem hafa gert aðdáendur tryllta af spenningi. Happy Holidays pic.twitter.com/fxLFQQWJG7— KANYE WEST (@kanyewest) December 27, 2016 Mest lesið Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour
Líkt og alþjóð veit þá hefur lítið heyrst í hjónakornunum Kim Kardashian og Kanye West seinustu mánuði. Það var því ánægjulegt þegar Kanye birti mynd af fjölskyldu sinni saman á Twitter síðu sinni. Myndin er tekin í jólaboði Kardashian fjölskyldunnar sem haldið var þann 24.desember. Orðrómur um skilnað þeirra hjóna hefur verið í gangi seinasta mánuð en með þessari mynd má segja að það séu einungis kjaftasögur. Á myndinni má meðal annars sjá Kim Kardashian í fallega gylltum Rodarte kjól, Kanye West orðinn ljóshærðan og Saint West í nýrri týpu af Yeezy Boost skóm sem hafa gert aðdáendur tryllta af spenningi. Happy Holidays pic.twitter.com/fxLFQQWJG7— KANYE WEST (@kanyewest) December 27, 2016
Mest lesið Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Beyoncé mætti á VMA hátíðina ásamt Blue Ivy í fjaðrakjól Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour