Adele er talin hafa gift sig í laumi Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 20:00 Vísir/Getty Fjölmiðlar í Bretlandi halda því fram að söngkonan Adele hafi gifst unnusta sínum, Simon Konecki, um helgina. Myndir náðust af henni á leiðinni heim úr matvöruverslun þar sem hún var með gulllitaðan hring á baugfingri. Hringurinn hefur aldrei sést á henni fyrr en nú. Adele og Simon eiga saman eitt barn. Ljóst er að söngkonan er afar hamingjusöm með unnusta sínum þar sem hún hefur sagt að það hafi verið erfitt að semja lög fyrir seinustu plötuna sína þar sem það væri í raun lítið til að kvarta yfir, eins og á fyrstu tveimur plötunum hennar. Adele sparks rumours she has secretly married Simon Konecki as she's spotted wearing ring https://t.co/4zWV3kfSqY— The Sun Showbiz (@TheSunShowbiz) December 29, 2016 Mest lesið Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour
Fjölmiðlar í Bretlandi halda því fram að söngkonan Adele hafi gifst unnusta sínum, Simon Konecki, um helgina. Myndir náðust af henni á leiðinni heim úr matvöruverslun þar sem hún var með gulllitaðan hring á baugfingri. Hringurinn hefur aldrei sést á henni fyrr en nú. Adele og Simon eiga saman eitt barn. Ljóst er að söngkonan er afar hamingjusöm með unnusta sínum þar sem hún hefur sagt að það hafi verið erfitt að semja lög fyrir seinustu plötuna sína þar sem það væri í raun lítið til að kvarta yfir, eins og á fyrstu tveimur plötunum hennar. Adele sparks rumours she has secretly married Simon Konecki as she's spotted wearing ring https://t.co/4zWV3kfSqY— The Sun Showbiz (@TheSunShowbiz) December 29, 2016
Mest lesið Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour