10 bestu vélarnar vestanhafs Finnur Thorlacius skrifar 13. desember 2016 10:55 Vélin í Chevrolet Volt er ein af þeim bestu tíu. Birtur hefur verið listi yfir bestu bílvélarnar í bílum sem til sölu eru í Bandaríkjunum (Annual Wards 10 Best Engines). Í fyrsta skipti er engin V8 vél á listanum, heldur eingöngu fjögurra og sex strokka vélar. Flestar þeirra eru með forþjöppu, en sumar fá aðstoð frá rafmagnsmótorum. Listinn yfir þessar 10 bestu vélar er eftirfarandi: BMW M240i, 3,0 lítra DOHC, 6 strokka með forþjöppu Chevrolet Volt, 1,5 lítra DOHC, 4 strokka og rafmótorar Chrysler Pacifica Hybrid, 3,6 lítra DOHC V-6 með rafmótora Ford Focus RS, 2,3 lítra DOHC, 4 strokkar með forþjöppu Honda Accord Hybrid, 2,0 lítra DOHC, 4 strokka og rafmótorar Hyundai Elantra Eco, 1,4 lítra DOHC, 4 strokka með forþjöppu Infinity Q50, 3,0 lítra DOHC, 6 strokka með forþjöppu Mazda CX-9, 2,5 lítra DOHC, 4 strokka með forþjöppu Mercedes Benz C300, 2,0 lítra DOHC, 4 strokka með forþjöppu Volvo V60 Polestar, 2,0 lítra DOHC, 4 strokka með forþjöppu og keflablásara Þessi listi nú endurspeglar tilhneigingu bílaframleiðenda undanfarin ár að minnka vélar í bílum sínum en einnig því að bæta við rafmótorum, allt til að minnka eyðslu og mengun bíla sinna. Sem fyrr eru evrópskir og japanskir bílaframleiðendur sem að mestu fylla listann og bandarískir bílaframleiðendur fáséðir. Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent
Birtur hefur verið listi yfir bestu bílvélarnar í bílum sem til sölu eru í Bandaríkjunum (Annual Wards 10 Best Engines). Í fyrsta skipti er engin V8 vél á listanum, heldur eingöngu fjögurra og sex strokka vélar. Flestar þeirra eru með forþjöppu, en sumar fá aðstoð frá rafmagnsmótorum. Listinn yfir þessar 10 bestu vélar er eftirfarandi: BMW M240i, 3,0 lítra DOHC, 6 strokka með forþjöppu Chevrolet Volt, 1,5 lítra DOHC, 4 strokka og rafmótorar Chrysler Pacifica Hybrid, 3,6 lítra DOHC V-6 með rafmótora Ford Focus RS, 2,3 lítra DOHC, 4 strokkar með forþjöppu Honda Accord Hybrid, 2,0 lítra DOHC, 4 strokka og rafmótorar Hyundai Elantra Eco, 1,4 lítra DOHC, 4 strokka með forþjöppu Infinity Q50, 3,0 lítra DOHC, 6 strokka með forþjöppu Mazda CX-9, 2,5 lítra DOHC, 4 strokka með forþjöppu Mercedes Benz C300, 2,0 lítra DOHC, 4 strokka með forþjöppu Volvo V60 Polestar, 2,0 lítra DOHC, 4 strokka með forþjöppu og keflablásara Þessi listi nú endurspeglar tilhneigingu bílaframleiðenda undanfarin ár að minnka vélar í bílum sínum en einnig því að bæta við rafmótorum, allt til að minnka eyðslu og mengun bíla sinna. Sem fyrr eru evrópskir og japanskir bílaframleiðendur sem að mestu fylla listann og bandarískir bílaframleiðendur fáséðir.
Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent