Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour