Pantone afhjúpar lit ársins 2017 9. desember 2016 09:00 Mynd/getty Á hverju ári afhjúpar Pantone hver litur hvers árs verður. Í fyrra varð 'Rose Quartz' og 'Serenity' fyrir valinu en það eru ljós bleikur og ljós blár. Valið vekur alltaf mikla athygli, sérstaklega vegna þess hversu oft Pantone hittir naglann á höfuðið. Ljós bleiki og blái hafa verið afar vinsælir í ár og því er ekki hægt að gera ráð fyrir öðru að litur ársins 2017 segi sömu söguna. Litur 2017 verður grænn samkvæmt Pantone. Réttara sagt ljós gul-grænn. Liturinn ber nafnið 'greenery' en liturinn minnir gjarnan á liti á ferskum vor laufum á trjánum. Hann er ferskur og minnir mest á nýtt upphaf og náttúruna. Það verður spennandi að sjá hvort að spá Pantone muni ganga eftir. Fréttir ársins 2016 Mest lesið Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour
Á hverju ári afhjúpar Pantone hver litur hvers árs verður. Í fyrra varð 'Rose Quartz' og 'Serenity' fyrir valinu en það eru ljós bleikur og ljós blár. Valið vekur alltaf mikla athygli, sérstaklega vegna þess hversu oft Pantone hittir naglann á höfuðið. Ljós bleiki og blái hafa verið afar vinsælir í ár og því er ekki hægt að gera ráð fyrir öðru að litur ársins 2017 segi sömu söguna. Litur 2017 verður grænn samkvæmt Pantone. Réttara sagt ljós gul-grænn. Liturinn ber nafnið 'greenery' en liturinn minnir gjarnan á liti á ferskum vor laufum á trjánum. Hann er ferskur og minnir mest á nýtt upphaf og náttúruna. Það verður spennandi að sjá hvort að spá Pantone muni ganga eftir.
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour