Ísland í stiklu fyrir Super Mario Run Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2016 15:13 Íslenska náttúruna er víða. Vísir Það virðist varla mega gera stiklu fyrir kvikmynd eða tölvuleik án þess að Ísland bregði fyrir en sú er nákvæmlega raunin í nýrri stiklu fyrir tölvuleikinn Super Mario Run sem kemur út í næstu viku. Þar sést einstaklingur á miklum spretti í íslenskri náttúru. Leikurinn kemur út 15. desember og búist er við að muni verða mjög vinsæll og hafa greinendur á mörkuðum velt því fyrir sér hvort að leikurinn muni slá út Pokemon Go sem tröllreið öllu fyrr á árinu.Leikurinn kemur út í App Store Apple og er gefinn út í samstarfi Nintendo og Apple. Leikurinn snýst einfaldlega um að hlaupa og safna peningum. Leikurinn byggir á Nintento-leikjunum fornfrægu um Super Mario. Super Mario Run er fyrsti leikurinn sem Nintendo gefur út fyrir snjallsíma. Reiknað er með að um tuttugu milljónir notenda muni hala niður leiknum á fyrstu 30 dögunum frá útgáfu. Leikjavísir Tengdar fréttir Ísland enn sýnilegra í nýrri Star Wars stiklu Framleiðendur Star Wars: Rogue One hafa gefið út nýja stiklu og nú er Ísland enn sýnilegra en í fyrri stiklum 13. nóvember 2016 10:12 Bakvið tjöldin á nýjustu Star Wars myndinni: Íslandi bregður fyrir Aðdáendur Star Wars bíða væntanlega í ofvæni eftir næstu Star Wars mynd en Rogue One: A Star Wars Story verður frumsýnd 16. desember. 15. júlí 2016 15:54 Eltingarleikir, skriðdrekar og sprengingar á Mývatni: Bak við tjöldin á tökum Fast 8 Aðstandendur myndarinnar birta reglulega myndbönd þar sem skyggnst er bak við tjöldin á tökum myndarinnar og nú er röðin komin að Mývatni. 4. júní 2016 16:07 Ísland í brennidepli nýrrar eldfjallamyndar Werner Herzog - stikla Leikstjórinn goðsagnakenndi fór víðs vegar um heim til þess að kynna sér eldfjöll. 18. október 2016 10:19 Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Það virðist varla mega gera stiklu fyrir kvikmynd eða tölvuleik án þess að Ísland bregði fyrir en sú er nákvæmlega raunin í nýrri stiklu fyrir tölvuleikinn Super Mario Run sem kemur út í næstu viku. Þar sést einstaklingur á miklum spretti í íslenskri náttúru. Leikurinn kemur út 15. desember og búist er við að muni verða mjög vinsæll og hafa greinendur á mörkuðum velt því fyrir sér hvort að leikurinn muni slá út Pokemon Go sem tröllreið öllu fyrr á árinu.Leikurinn kemur út í App Store Apple og er gefinn út í samstarfi Nintendo og Apple. Leikurinn snýst einfaldlega um að hlaupa og safna peningum. Leikurinn byggir á Nintento-leikjunum fornfrægu um Super Mario. Super Mario Run er fyrsti leikurinn sem Nintendo gefur út fyrir snjallsíma. Reiknað er með að um tuttugu milljónir notenda muni hala niður leiknum á fyrstu 30 dögunum frá útgáfu.
Leikjavísir Tengdar fréttir Ísland enn sýnilegra í nýrri Star Wars stiklu Framleiðendur Star Wars: Rogue One hafa gefið út nýja stiklu og nú er Ísland enn sýnilegra en í fyrri stiklum 13. nóvember 2016 10:12 Bakvið tjöldin á nýjustu Star Wars myndinni: Íslandi bregður fyrir Aðdáendur Star Wars bíða væntanlega í ofvæni eftir næstu Star Wars mynd en Rogue One: A Star Wars Story verður frumsýnd 16. desember. 15. júlí 2016 15:54 Eltingarleikir, skriðdrekar og sprengingar á Mývatni: Bak við tjöldin á tökum Fast 8 Aðstandendur myndarinnar birta reglulega myndbönd þar sem skyggnst er bak við tjöldin á tökum myndarinnar og nú er röðin komin að Mývatni. 4. júní 2016 16:07 Ísland í brennidepli nýrrar eldfjallamyndar Werner Herzog - stikla Leikstjórinn goðsagnakenndi fór víðs vegar um heim til þess að kynna sér eldfjöll. 18. október 2016 10:19 Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ísland enn sýnilegra í nýrri Star Wars stiklu Framleiðendur Star Wars: Rogue One hafa gefið út nýja stiklu og nú er Ísland enn sýnilegra en í fyrri stiklum 13. nóvember 2016 10:12
Bakvið tjöldin á nýjustu Star Wars myndinni: Íslandi bregður fyrir Aðdáendur Star Wars bíða væntanlega í ofvæni eftir næstu Star Wars mynd en Rogue One: A Star Wars Story verður frumsýnd 16. desember. 15. júlí 2016 15:54
Eltingarleikir, skriðdrekar og sprengingar á Mývatni: Bak við tjöldin á tökum Fast 8 Aðstandendur myndarinnar birta reglulega myndbönd þar sem skyggnst er bak við tjöldin á tökum myndarinnar og nú er röðin komin að Mývatni. 4. júní 2016 16:07
Ísland í brennidepli nýrrar eldfjallamyndar Werner Herzog - stikla Leikstjórinn goðsagnakenndi fór víðs vegar um heim til þess að kynna sér eldfjöll. 18. október 2016 10:19