Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Innblástur frá götum Parísar Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour