Klámstjarna með bíladellu Finnur Thorlacius skrifar 10. nóvember 2016 10:04 Klámstjarnan Mareike Fox er með ólæknandi bíladellu og á og ekur um á Nissan GT-R bíl sem breytt hefur verið í 750 hestafla orkuskrímsli sem breytt hefur verið á ýmsa lund. Hún lét breytingafyrirtækið Prior Design eiga hressilega við bíl sinn og er hann með nýjan fram- og afturenda, auk þess að mun útstæðari hjólaskálar eru nú á bíl hennar og ógnarbreið dekk. Það kostaði hana vel á aðra milljón og bættist það við um 12 milljón króna kaupverð bílsins. Vélarbreyting Prior Design bætir við 185 hestöflum en í grunninn er Nissan GT-R 565 hestöfl. Með því er þessi bíll Mareike Fox orðinn öflugri en Lamborghini Aventador og sneggri en 3 sekúndur í hundraðið. Klámstjarnan hefur mikinn áhuga á að sýna þennan magnaða bíl sinn og í myndskeiðinu hér að ofan er hún að sýna hann í ónafngreindri bílasýningu í Mónakó. Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent
Klámstjarnan Mareike Fox er með ólæknandi bíladellu og á og ekur um á Nissan GT-R bíl sem breytt hefur verið í 750 hestafla orkuskrímsli sem breytt hefur verið á ýmsa lund. Hún lét breytingafyrirtækið Prior Design eiga hressilega við bíl sinn og er hann með nýjan fram- og afturenda, auk þess að mun útstæðari hjólaskálar eru nú á bíl hennar og ógnarbreið dekk. Það kostaði hana vel á aðra milljón og bættist það við um 12 milljón króna kaupverð bílsins. Vélarbreyting Prior Design bætir við 185 hestöflum en í grunninn er Nissan GT-R 565 hestöfl. Með því er þessi bíll Mareike Fox orðinn öflugri en Lamborghini Aventador og sneggri en 3 sekúndur í hundraðið. Klámstjarnan hefur mikinn áhuga á að sýna þennan magnaða bíl sinn og í myndskeiðinu hér að ofan er hún að sýna hann í ónafngreindri bílasýningu í Mónakó.
Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent