Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2016 13:00 Tískidrottningin Victoria sýnir okkur hvernig á að gera þetta. Victoria Beckham hefur lengi verið ein stærsta tískufyrirmynd heims en fjölmargar konur og auðvitað líka karlar líta upp til hennar. Hún er óhrædd við að prófa eitthvað nýtt og taka áhættur. Fyrir veturinn hefur hún ákveðið að prófa ýmislegt nýtt eins og til dæmis silkidragtir og síð pils. Allt þetta er eitthvað sem vel væri hægt að klæðast hér á Íslandi og því gaman að skoða stílinn hennar og fá smá innblástur. Victoria var stödd í Shenzen á dögunum með David og forstjóra Alibaba, Jack Ma, í röndóttri buxnadragt.Myndir/GettyAfslöppuð í gallabuxum og kasmír peysu.Silki frá toppi til táar. Algjör negla.Hælaskórnir eru alltaf mikilvægir hjá Victoriu.Appelsínugult um vetur? afhverju ekki?Kannski ekki beint vetrarlegt dress en þetta gæti alveg gengið. Síð pils eru góð eign fyrir veturinn. Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour
Victoria Beckham hefur lengi verið ein stærsta tískufyrirmynd heims en fjölmargar konur og auðvitað líka karlar líta upp til hennar. Hún er óhrædd við að prófa eitthvað nýtt og taka áhættur. Fyrir veturinn hefur hún ákveðið að prófa ýmislegt nýtt eins og til dæmis silkidragtir og síð pils. Allt þetta er eitthvað sem vel væri hægt að klæðast hér á Íslandi og því gaman að skoða stílinn hennar og fá smá innblástur. Victoria var stödd í Shenzen á dögunum með David og forstjóra Alibaba, Jack Ma, í röndóttri buxnadragt.Myndir/GettyAfslöppuð í gallabuxum og kasmír peysu.Silki frá toppi til táar. Algjör negla.Hælaskórnir eru alltaf mikilvægir hjá Victoriu.Appelsínugult um vetur? afhverju ekki?Kannski ekki beint vetrarlegt dress en þetta gæti alveg gengið. Síð pils eru góð eign fyrir veturinn.
Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour