Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2016 19:30 Teyana Taylor er óhrædd við að standa með sínum réttindum. Skjáskot/Instagram Söngkonan og dansarinn Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið í gær klædd sem aktívistinn Angela Davis. Hún var þar stödd ásamt eiginmanni sínum til þess að taka á móti verðlaunum fyrir körfubolta lið hanns, Cleveland Cavaliers, sem sigruðu NBA deildina í byrjun sumars. Það að mæta sem Angela Davis í Hvíta húsið er ansi stór yfirlýsing bæði í ljósi viðburða seinustu daga sem og þess sem Davis stóð fyrir. Nýkjörinn forseti Bandaríkjana, Donald Trump hefur verið sakaður um að vera rasisti og hann var staddur í hvíta húsinu sama dag. Angela Davis er ein frægasta baráttukona fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum. Taylor var klædd í flauels dragt í rúllukragabol undir með afró hár og stóra eyrnalokka. Á einni myndinni sem hún deildi á Instagram stóð hún fyrir framan málverk af Hillary Clinton til þess að senda sterk skilaboð til umheimsins. Angela Davis breytti lífi margra í Bandaríkjunum. I am no longer accepting the things I cannot change... I'm changing the things I cannot accept -Angela Davis A photo posted by Jimmy Neutch (@teyanataylor) on Nov 10, 2016 at 9:46am PST Walked up in da White House like...#WhoGoneStopUs A photo posted by Jimmy Neutch (@teyanataylor) on Nov 10, 2016 at 9:33am PST Donald Trump Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour
Söngkonan og dansarinn Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið í gær klædd sem aktívistinn Angela Davis. Hún var þar stödd ásamt eiginmanni sínum til þess að taka á móti verðlaunum fyrir körfubolta lið hanns, Cleveland Cavaliers, sem sigruðu NBA deildina í byrjun sumars. Það að mæta sem Angela Davis í Hvíta húsið er ansi stór yfirlýsing bæði í ljósi viðburða seinustu daga sem og þess sem Davis stóð fyrir. Nýkjörinn forseti Bandaríkjana, Donald Trump hefur verið sakaður um að vera rasisti og hann var staddur í hvíta húsinu sama dag. Angela Davis er ein frægasta baráttukona fyrir réttindum svartra í Bandaríkjunum. Taylor var klædd í flauels dragt í rúllukragabol undir með afró hár og stóra eyrnalokka. Á einni myndinni sem hún deildi á Instagram stóð hún fyrir framan málverk af Hillary Clinton til þess að senda sterk skilaboð til umheimsins. Angela Davis breytti lífi margra í Bandaríkjunum. I am no longer accepting the things I cannot change... I'm changing the things I cannot accept -Angela Davis A photo posted by Jimmy Neutch (@teyanataylor) on Nov 10, 2016 at 9:46am PST Walked up in da White House like...#WhoGoneStopUs A photo posted by Jimmy Neutch (@teyanataylor) on Nov 10, 2016 at 9:33am PST
Donald Trump Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour