Stórsýning hjá Toyota á morgun Finnur Thorlacius skrifar 11. nóvember 2016 09:24 Toyota Proace. Á morgun, laugardag, 12. nóvember verður blásið til stórsýningar hjá Toyota Kauptúni. Húsið verður opnað stundvíslega kl. 12:00 og þá geta gestir séð alla Toyota línuna á einum stað. Sýndir verða fjölskyldubílar af öllum stærðum, hybridbílar, jeppar og pallbílar. Og ekki má gleyma sendibílunum. Nýr Proace sendibíll verður sýndur í fyrsta sinn í nokkrum útfærslum. Bæði sem hefðbundinn sendibíll í mismunandi stærðum og einnig sem fjölskyldubíll og til farþegaflutninga. Opið verður til kl. 16:00 á laugardag og þeir sem reynsluaka eiga möguleika á að vinna 300.000 ferðapunkta, eignast hlýja úlpu frá ZO-ON eða fá nauðsynlegan vetrarpakka fyrir bílinn. Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent
Á morgun, laugardag, 12. nóvember verður blásið til stórsýningar hjá Toyota Kauptúni. Húsið verður opnað stundvíslega kl. 12:00 og þá geta gestir séð alla Toyota línuna á einum stað. Sýndir verða fjölskyldubílar af öllum stærðum, hybridbílar, jeppar og pallbílar. Og ekki má gleyma sendibílunum. Nýr Proace sendibíll verður sýndur í fyrsta sinn í nokkrum útfærslum. Bæði sem hefðbundinn sendibíll í mismunandi stærðum og einnig sem fjölskyldubíll og til farþegaflutninga. Opið verður til kl. 16:00 á laugardag og þeir sem reynsluaka eiga möguleika á að vinna 300.000 ferðapunkta, eignast hlýja úlpu frá ZO-ON eða fá nauðsynlegan vetrarpakka fyrir bílinn.
Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent