Kendall hrædd um eigin heilsu Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 11:30 Kendall segir að enginn læknir viti hvað er að sér. GLAMOUR/GETTY Seinustu ár hafa eflaust verið erfið og uppfull af streitu fyrir fyrirsætuna Kendall Jenner. Hún hefur setið fyrir hjá mörgum helstu tískutímaritum og tískuhúsum sem og að hún tekur þátt í raunveruleikaþáttunum Keeping Up With The Kardashians. Í stiklunni fyrir nýjasta þáttinn má Kendall velta fyrir sér hvað er að sér. Hún segir að læknarnir hennar segja að það sé allt í lagi með hana en henni líði samt illa. Svefninn vefst fyrir henni en hún vaknar á nóttunni og getur ekki hreyft sig. Mamma hennar, Kris Jenner, segir að það sé líklegast um svefnleysi að ræða. Hægt er að sjá stikluna hér. Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Trendið á Solstice Glamour
Seinustu ár hafa eflaust verið erfið og uppfull af streitu fyrir fyrirsætuna Kendall Jenner. Hún hefur setið fyrir hjá mörgum helstu tískutímaritum og tískuhúsum sem og að hún tekur þátt í raunveruleikaþáttunum Keeping Up With The Kardashians. Í stiklunni fyrir nýjasta þáttinn má Kendall velta fyrir sér hvað er að sér. Hún segir að læknarnir hennar segja að það sé allt í lagi með hana en henni líði samt illa. Svefninn vefst fyrir henni en hún vaknar á nóttunni og getur ekki hreyft sig. Mamma hennar, Kris Jenner, segir að það sé líklegast um svefnleysi að ræða. Hægt er að sjá stikluna hér.
Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Trendið á Solstice Glamour