2000 hestafla Land Cruiser á SEMA Finnur Thorlacius skrifar 3. nóvember 2016 11:22 Toyota Land Cruiser með 2.000 hestöfl til taks. Nú stendur yfir bílasýningin SEMA í Bandríkjunum en þar eru samankomnir breyttir bílar og oft á tíðum afar öflugir. Meðal þeirra nú er þessi Toyota Land Cruiser sem skartar hvorki meira né minna en 2.000 hestöflum undir húddinu. Vélin í bílnum er 5,7 lítra V8 Toyota vél, en á hana hefur verið bætt tveimur stórum forþjöppum frá Garrett. Bíllinn hefur verið lækkaður á fjöðrum, er á stærri dekkjum og ýmislegt hefur verið gert fyrir yfirbyggingu bílsins til að fá fram betra loftflæði. Það virðist hafa tekist vel því bíllinn kemst á 220 mílna ferð, eða 354 km hraða og með því er hann orðinn hraðasti jeppi heims og slær umtalsvert við Bentley Bentayga jeppanum. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Eldgos hafið á ný og bílastæðaplan Bláa lónsins nú undir hrauni Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent
Nú stendur yfir bílasýningin SEMA í Bandríkjunum en þar eru samankomnir breyttir bílar og oft á tíðum afar öflugir. Meðal þeirra nú er þessi Toyota Land Cruiser sem skartar hvorki meira né minna en 2.000 hestöflum undir húddinu. Vélin í bílnum er 5,7 lítra V8 Toyota vél, en á hana hefur verið bætt tveimur stórum forþjöppum frá Garrett. Bíllinn hefur verið lækkaður á fjöðrum, er á stærri dekkjum og ýmislegt hefur verið gert fyrir yfirbyggingu bílsins til að fá fram betra loftflæði. Það virðist hafa tekist vel því bíllinn kemst á 220 mílna ferð, eða 354 km hraða og með því er hann orðinn hraðasti jeppi heims og slær umtalsvert við Bentley Bentayga jeppanum.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Eldgos hafið á ný og bílastæðaplan Bláa lónsins nú undir hrauni Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent