Gleðja bágstödd börn í Úkraínu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 5. nóvember 2016 09:45 Gríma Katrín Ólafsdóttir, Mjöll Þórarinsdóttir og Heiðbjört Arney Höskuldsdóttir eru meðal sjálfboðaliða KFUM og K sem sjá um að ganga frá kössunum til sendingar. Fréttablaðið/Ernir Vísir/Ernir Það er fullt af skólahópum og fólki úr æskulýðsfélögum sem safna saman gjöfum í skókassa og koma með þá niður á Holtaveg 28 þar sem höfuðstöðvar KFUM og K eru. Þannig taka þeir þátt í því að gleðja bágstödd börn í Úkraínu. Margar eldri konur eru líka að prjóna ofan í kassana allt árið, þær koma til okkar með ótrúlega fallega hluti,“ segir Gríma Katrín Ólafsdóttir, einn af sjálfboðaliðum hjá KFUM og K sem vinna að verkefninu jól í skókassa. Í stað þess að eiga styrktarbarn úti í heimi taka hún og nokkrar stelpur sem hún þekkir þrjú þúsund kall frá í hverjum mánuði og leggja til hliðar til að geta keypt efni í kassana. „Þegar A4 er með stóra útsölu eftir að skólinn er búinn, þá fer ég og tæmi hillur!“ nefnir hún sem dæmi. Hún segir fólk geta komið allt árið með dót í skókassa á Holtaveginn. „En frá 5. til 12. nóvember eru sjálfboðaliðar hér að fara yfir gjafirnar og tryggja að kassarnir séu með sem líkustu innihaldi. Svo stöflum við þeim upp í gám sem Eimskip gefur okkur og sendum hann til Úkraínu. KFUM og K í Úrkaínu dreifir þeim á munaðarleysingjaheimili, barnaspítala og til barna einstæðra mæðra. Alltaf fara einhverjir frá Íslandi til að afhenda gáminn og fylgjast með útdeilingunni eftir megni,“ upplýsir Gríma. Jól í skókassa hefur verið árlegt verkefni frá árinu 2004 og alls hafa safnast rúmlega 50.000 kassar. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. nóvember 2016. Jólafréttir Lífið Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Sjá meira
Það er fullt af skólahópum og fólki úr æskulýðsfélögum sem safna saman gjöfum í skókassa og koma með þá niður á Holtaveg 28 þar sem höfuðstöðvar KFUM og K eru. Þannig taka þeir þátt í því að gleðja bágstödd börn í Úkraínu. Margar eldri konur eru líka að prjóna ofan í kassana allt árið, þær koma til okkar með ótrúlega fallega hluti,“ segir Gríma Katrín Ólafsdóttir, einn af sjálfboðaliðum hjá KFUM og K sem vinna að verkefninu jól í skókassa. Í stað þess að eiga styrktarbarn úti í heimi taka hún og nokkrar stelpur sem hún þekkir þrjú þúsund kall frá í hverjum mánuði og leggja til hliðar til að geta keypt efni í kassana. „Þegar A4 er með stóra útsölu eftir að skólinn er búinn, þá fer ég og tæmi hillur!“ nefnir hún sem dæmi. Hún segir fólk geta komið allt árið með dót í skókassa á Holtaveginn. „En frá 5. til 12. nóvember eru sjálfboðaliðar hér að fara yfir gjafirnar og tryggja að kassarnir séu með sem líkustu innihaldi. Svo stöflum við þeim upp í gám sem Eimskip gefur okkur og sendum hann til Úkraínu. KFUM og K í Úrkaínu dreifir þeim á munaðarleysingjaheimili, barnaspítala og til barna einstæðra mæðra. Alltaf fara einhverjir frá Íslandi til að afhenda gáminn og fylgjast með útdeilingunni eftir megni,“ upplýsir Gríma. Jól í skókassa hefur verið árlegt verkefni frá árinu 2004 og alls hafa safnast rúmlega 50.000 kassar. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. nóvember 2016.
Jólafréttir Lífið Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Sjá meira