Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 11:00 Það er nóg til hjá Taylor. vísir/getty Á nýjum lista Forbes segir að Taylor Swift sé hæst launaða konan í tónlistarbransanum. Talið er að tekjur hennar hafi numið 170 milljónum dollara. Hún á tónleikaferðalagi sínu það að þakka ásamt stórum samningum við Apple og Keds. Á hælum hennar er söngkonan Adele sem halaði inn 80.5 milljónum dollara. Það er því nokkuð ljóst að Taylor Swift er lang tekjuhæst allra kvenna í bransanum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir efstu konurnar á listanum. 1. Taylor Swift 2. Adele $80.5 milljónir 3. Madonna $76.5 milljónir 4. Rihanna $75 milljónir 5. Beyonce $54 milljónir 6. Katy Perry $41 milljónir 7. Jennifer Lopez $39.5 milljónir 8. Britney Spears $30.5 milljónir 9. Shania Twain $27.5 milljónir 10. Celine Dion $27 milljónir Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour
Á nýjum lista Forbes segir að Taylor Swift sé hæst launaða konan í tónlistarbransanum. Talið er að tekjur hennar hafi numið 170 milljónum dollara. Hún á tónleikaferðalagi sínu það að þakka ásamt stórum samningum við Apple og Keds. Á hælum hennar er söngkonan Adele sem halaði inn 80.5 milljónum dollara. Það er því nokkuð ljóst að Taylor Swift er lang tekjuhæst allra kvenna í bransanum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir efstu konurnar á listanum. 1. Taylor Swift 2. Adele $80.5 milljónir 3. Madonna $76.5 milljónir 4. Rihanna $75 milljónir 5. Beyonce $54 milljónir 6. Katy Perry $41 milljónir 7. Jennifer Lopez $39.5 milljónir 8. Britney Spears $30.5 milljónir 9. Shania Twain $27.5 milljónir 10. Celine Dion $27 milljónir
Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fágað fyrir herrana frá Burberry Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Breyttir tímar framundan hjá JÖR Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour