Nintendo Switch kynnt til leiks Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2016 14:25 Mynd/Nintendo Nintendo hefur kynnt nýjustu leikjatölvu fyrirtækisins sem hingað til hefur gengið undir nafninu Nintendo NX. Tölvan heitir Nintendo Switch og er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. Sala tölvunnar hefst í mars á næsta ári. Tölvan er í raun í þremur hlutum. Það eru tveir stýripinnar, sem kallast Joy-Con, en þá er hægt að festa á hliðar skjásins. Þá fylgir einnig stöð sem hægt er að setja skjáinn í. Stöðin er tengd við fjarstýringu og sjónvarp. Nintendo birti í dag stiklu fyrir tölvuna sem sýnir hvernig hún virkar.Í stiklunni má sjá fólk spila Zelda: Breath of the Wild, Skyrim: Definitive Edition, NBA 2K17 og uppfærða útgáfu af Mario Kart 8 svo eitthvað sé nefnt. Leikjavísir Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Nintendo hefur kynnt nýjustu leikjatölvu fyrirtækisins sem hingað til hefur gengið undir nafninu Nintendo NX. Tölvan heitir Nintendo Switch og er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. Sala tölvunnar hefst í mars á næsta ári. Tölvan er í raun í þremur hlutum. Það eru tveir stýripinnar, sem kallast Joy-Con, en þá er hægt að festa á hliðar skjásins. Þá fylgir einnig stöð sem hægt er að setja skjáinn í. Stöðin er tengd við fjarstýringu og sjónvarp. Nintendo birti í dag stiklu fyrir tölvuna sem sýnir hvernig hún virkar.Í stiklunni má sjá fólk spila Zelda: Breath of the Wild, Skyrim: Definitive Edition, NBA 2K17 og uppfærða útgáfu af Mario Kart 8 svo eitthvað sé nefnt.
Leikjavísir Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp