Búast við yfir fimmtán þúsund manns á heilsusýningu í Hörpunni Stefán Árni Pálsson skrifar 25. október 2016 16:30 Um að gera að skella sér, enda frítt inn. Sýningin Heilsa og lífsstíl 2016 verður haldin í Hörpu um komandi helgi. Í tilkynningu frá sýningahöldurum segir að ekkert verði til sparað og megi sjá nýjungar þátttökufyrirtækja, uppákomur og áhugaverðir fagfyrirlestrar sem tengjast heilsu á einn eða annan hátt. Eins og alltaf verður frítt inn en um 17 þúsund manns mættu á sýninguna í fyrra. Búast má við svipaðri tölu í ár. Ragga nagli mætir á svæðið, Dansstúdíó World Class verður með atriði og stórfyrirtæki verða meðal sýnenda. Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Sýningin Heilsa og lífsstíl 2016 verður haldin í Hörpu um komandi helgi. Í tilkynningu frá sýningahöldurum segir að ekkert verði til sparað og megi sjá nýjungar þátttökufyrirtækja, uppákomur og áhugaverðir fagfyrirlestrar sem tengjast heilsu á einn eða annan hátt. Eins og alltaf verður frítt inn en um 17 þúsund manns mættu á sýninguna í fyrra. Búast má við svipaðri tölu í ár. Ragga nagli mætir á svæðið, Dansstúdíó World Class verður með atriði og stórfyrirtæki verða meðal sýnenda.
Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þetta er eins og að spyrja hvort ég sé til í að ganga í Ku Klux Klan“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira