Taylor Swift og Drake byrjuð saman? Ritstjórn skrifar 28. október 2016 21:00 Ætli þetta sé þá ekki ólíklegasta samsetning allra tíma? Mynd/Getty Það voru ansi einkennilegar fréttir að brjótast upp á yfirborðið núna í kvöld. Talið er að rapparinn Drake og söngkonan Taylor Swift séu byrjuð að stinga saman nefjum. Samkvæmt vitnum voru þau ansi rómantísk saman í þrítugsafmæli Drake um helgina. Sagt er að hann hafi meira að segja kynnt hana fyrir foreldrum sínum sem voru á staðnum. Drake er nýhættur með Rihanna og Taylor hætti með leikaranum Tom Hiddleston fyrir nokkrum mánuðum. Þau verða að teljast afar ólíklegt par af ýmsum ástæðum en það verður spennandi að sjá hvort það verði eitthvað úr þessu. Þarna má sjá þau saman á VMA verðlaununum 2013.Mynd/Getty Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Það voru ansi einkennilegar fréttir að brjótast upp á yfirborðið núna í kvöld. Talið er að rapparinn Drake og söngkonan Taylor Swift séu byrjuð að stinga saman nefjum. Samkvæmt vitnum voru þau ansi rómantísk saman í þrítugsafmæli Drake um helgina. Sagt er að hann hafi meira að segja kynnt hana fyrir foreldrum sínum sem voru á staðnum. Drake er nýhættur með Rihanna og Taylor hætti með leikaranum Tom Hiddleston fyrir nokkrum mánuðum. Þau verða að teljast afar ólíklegt par af ýmsum ástæðum en það verður spennandi að sjá hvort það verði eitthvað úr þessu. Þarna má sjá þau saman á VMA verðlaununum 2013.Mynd/Getty
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Stoltur að hafa ekki klúðrað meiru Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour