Nicole Kidman glæsileg í Armani flauelskjól Ritstjórn skrifar 14. október 2016 19:30 Myndir/Getty Leikkonan Nicole Kidman var í London í gær til þess að fagna frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Lion. Þar mætti hún galvösk á rauðadregilinn í áberandi flottum Armani kjól. Kjóllinn var svartur úr flauel með skemmtilegum smáatriðum. Það er óhætt að segja að Nicole hafi sjaldan litið betur út og kjóllinn fór henni einstaklega vel. Rauðu varirnar voru svo toppurinn yfir i-ið.Stórglæsileg, eins og alltaf.Skemmtileg smáatriði. Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour
Leikkonan Nicole Kidman var í London í gær til þess að fagna frumsýningu nýjustu kvikmyndar sinnar, Lion. Þar mætti hún galvösk á rauðadregilinn í áberandi flottum Armani kjól. Kjóllinn var svartur úr flauel með skemmtilegum smáatriðum. Það er óhætt að segja að Nicole hafi sjaldan litið betur út og kjóllinn fór henni einstaklega vel. Rauðu varirnar voru svo toppurinn yfir i-ið.Stórglæsileg, eins og alltaf.Skemmtileg smáatriði.
Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour