Klæðumst bleiku í dag Ritstjórn skrifar 14. október 2016 15:45 Glamour/Getty Það hefur ekki farið framhjá neinum að dagurinn í dag er bleikur dagur, til að vekja athygli á baráttu gegn brjóstakrabbameini. Allir eru hvattir til að klæðast einhverju bleiku í dag og af því tilefni tók Glamour saman nokkrar góðar bleikar flíkur, fylgihluti og snyrtivörur til að flikka upp á föstudaginn. Hressandi litaval á miðju hausti!Bolur og buxur frá Lindex, Úr og skór frá Húrra Reykjavík. Gleðilegan bleikan föstudag #glamouriceland #pinkfriday #bleikaslaufan #fyrirmömmu A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 14, 2016 at 2:48am PDT Ritstjórn Glamour átti í erfiðleikum með að finna eitthvað bleikt í fataskápnum í dag en snyrtibuddan kemur til bjargar Mælum með að skella á sig bleikum varalit og/eða naglalakki í tilefni dagsins #glamouriceland #bleikaslaufan A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 14, 2016 at 8:06am PDT Glamour Tíska Mest lesið Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour
Það hefur ekki farið framhjá neinum að dagurinn í dag er bleikur dagur, til að vekja athygli á baráttu gegn brjóstakrabbameini. Allir eru hvattir til að klæðast einhverju bleiku í dag og af því tilefni tók Glamour saman nokkrar góðar bleikar flíkur, fylgihluti og snyrtivörur til að flikka upp á föstudaginn. Hressandi litaval á miðju hausti!Bolur og buxur frá Lindex, Úr og skór frá Húrra Reykjavík. Gleðilegan bleikan föstudag #glamouriceland #pinkfriday #bleikaslaufan #fyrirmömmu A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 14, 2016 at 2:48am PDT Ritstjórn Glamour átti í erfiðleikum með að finna eitthvað bleikt í fataskápnum í dag en snyrtibuddan kemur til bjargar Mælum með að skella á sig bleikum varalit og/eða naglalakki í tilefni dagsins #glamouriceland #bleikaslaufan A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 14, 2016 at 8:06am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour