Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. október 2016 12:00 Glamour/EPA Það er alltaf ákveðinn hápunktur á tískuvikunum þegar sjálfur Karl Lagerfeld frumsýnir nýja línu fyrir Chanel. Að þessu sinni var hann með tækni og tölvur í aðalhlutverki þar sem hann breytti sjálfu Grand Palais í tölvudeild og lét Chanel „vélmenni“ opna sýningu. Hér eru nokkrir skemmtilegir hluti sem við tókum eftir á vor/sumarsýningu Chanel í París. HinaKlassísku Chanel töskurnar hafa fengið skemmtilge ayfirhalningu og mátti sjá margar flottar útgáfur á tískupallinum. Derhúfur - margar fyrirsæturnar báru sérsaumaðar Chanel derhúfur. Smart!Risastórir skartgripir þar sem lógóið er vel sýnilegt. Fylgihlutir í stíl við fötin. Risastórir eyrnalokkar. Flestar fyrirsæturnar voru í þægilegum skóbúnaði og minna af pinnahælum sem er hið besta mál fyrir næsta misseri. Karl Lagerfeld breytist ekkert á milli ára - takk fyrir okkur kæri Kalli. Þangað til næst! Glamour Tíska Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour
Það er alltaf ákveðinn hápunktur á tískuvikunum þegar sjálfur Karl Lagerfeld frumsýnir nýja línu fyrir Chanel. Að þessu sinni var hann með tækni og tölvur í aðalhlutverki þar sem hann breytti sjálfu Grand Palais í tölvudeild og lét Chanel „vélmenni“ opna sýningu. Hér eru nokkrir skemmtilegir hluti sem við tókum eftir á vor/sumarsýningu Chanel í París. HinaKlassísku Chanel töskurnar hafa fengið skemmtilge ayfirhalningu og mátti sjá margar flottar útgáfur á tískupallinum. Derhúfur - margar fyrirsæturnar báru sérsaumaðar Chanel derhúfur. Smart!Risastórir skartgripir þar sem lógóið er vel sýnilegt. Fylgihlutir í stíl við fötin. Risastórir eyrnalokkar. Flestar fyrirsæturnar voru í þægilegum skóbúnaði og minna af pinnahælum sem er hið besta mál fyrir næsta misseri. Karl Lagerfeld breytist ekkert á milli ára - takk fyrir okkur kæri Kalli. Þangað til næst!
Glamour Tíska Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour