John Oliver segir Trump trompa Hillary í hneykslismálum Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2016 10:07 John Oliver. Breski þáttastjórnandinn John Oliver tók fyrir fjölda þeirra hneykslismála sem hafa verið bendluð við forsetaframbjóðendurna Hillary Clinton og Donald Trump í þætti sínum í gær. Þáttur Oliver hefur verið í nokkurra vikna fríi að undanförnu og sneri hann því tvíefldur til leiks. Þegar Oliver tók fyrir Hillary minntist hann á Benghazi, netþjóna Hillary og „svissnesku færslurnar“ sem hann sagði þó vera hugarburð einan, en að fjölmargir áhorfendur vissu ekkert um það. Þannig sé andrúmsloftið brenglað í aðdraganda kosninganna. Hann sagði Hillary þó margfalt betri kost en Trump sem hann lýsti sem „auðugustu gyllinæð Ameríku“. Oliver sagði það hættulegt að hugsa sem svo að hneykslismál frambjóðendanna séu jafn mörg. „Siðferðisbrot stjórnmálamanna eru eins og rúsínur í smáköku – þær ættu ekki að vera þarna, þær bjóða við fólki – en flestir stjórnmálamenn eru með fáar rúsínur.“ Hann tók svo „rúsínusturtu“ til að sanna mál sitt um Trump. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir John Oliver kemur blaðamönnum til varnar Segir að fólk sé ekki lengur viljugt til að borga fyrir fréttir. 8. ágúst 2016 13:46 John Oliver um skelfilega tímasettu fagnaðarlætin í ræðu Michelle Obama John Oliver hnýtti í gesti flokkþingsins fyrir að fagna gríðarlega við orð forsetafrúarinnar um að hún vaknaði á hverjum degi í húsi reistu af þrælum. 2. ágúst 2016 10:02 John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47 John Oliver gerir grín að vandræðalegum kynnum NBC Oliver fannst lítið til sjónvarpskynna NBC koma á föstudagskvöldið. 9. ágúst 2016 14:43 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Breski þáttastjórnandinn John Oliver tók fyrir fjölda þeirra hneykslismála sem hafa verið bendluð við forsetaframbjóðendurna Hillary Clinton og Donald Trump í þætti sínum í gær. Þáttur Oliver hefur verið í nokkurra vikna fríi að undanförnu og sneri hann því tvíefldur til leiks. Þegar Oliver tók fyrir Hillary minntist hann á Benghazi, netþjóna Hillary og „svissnesku færslurnar“ sem hann sagði þó vera hugarburð einan, en að fjölmargir áhorfendur vissu ekkert um það. Þannig sé andrúmsloftið brenglað í aðdraganda kosninganna. Hann sagði Hillary þó margfalt betri kost en Trump sem hann lýsti sem „auðugustu gyllinæð Ameríku“. Oliver sagði það hættulegt að hugsa sem svo að hneykslismál frambjóðendanna séu jafn mörg. „Siðferðisbrot stjórnmálamanna eru eins og rúsínur í smáköku – þær ættu ekki að vera þarna, þær bjóða við fólki – en flestir stjórnmálamenn eru með fáar rúsínur.“ Hann tók svo „rúsínusturtu“ til að sanna mál sitt um Trump.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir John Oliver kemur blaðamönnum til varnar Segir að fólk sé ekki lengur viljugt til að borga fyrir fréttir. 8. ágúst 2016 13:46 John Oliver um skelfilega tímasettu fagnaðarlætin í ræðu Michelle Obama John Oliver hnýtti í gesti flokkþingsins fyrir að fagna gríðarlega við orð forsetafrúarinnar um að hún vaknaði á hverjum degi í húsi reistu af þrælum. 2. ágúst 2016 10:02 John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47 John Oliver gerir grín að vandræðalegum kynnum NBC Oliver fannst lítið til sjónvarpskynna NBC koma á föstudagskvöldið. 9. ágúst 2016 14:43 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
John Oliver kemur blaðamönnum til varnar Segir að fólk sé ekki lengur viljugt til að borga fyrir fréttir. 8. ágúst 2016 13:46
John Oliver um skelfilega tímasettu fagnaðarlætin í ræðu Michelle Obama John Oliver hnýtti í gesti flokkþingsins fyrir að fagna gríðarlega við orð forsetafrúarinnar um að hún vaknaði á hverjum degi í húsi reistu af þrælum. 2. ágúst 2016 10:02
John Oliver tekur fyrir flokksþing repúblikana Flokksþingið var að sjálfsögðu dregið sundur og saman í háði í umfjöllun John Oliver. 25. júlí 2016 10:47
John Oliver gerir grín að vandræðalegum kynnum NBC Oliver fannst lítið til sjónvarpskynna NBC koma á föstudagskvöldið. 9. ágúst 2016 14:43