Dökkar varir eru málið í vetur Ritstjórn skrifar 27. september 2016 11:30 Fyrirsæturnar fyrir haustlínu Fenty línunnar hennar Rihanna og Puma. Myndir/Getty Þegar það fer að líða á veturinn fara förðunartrendin að snúast um dekkri liti. Þá er um að gera að líta á innblástur fyrir komandi árstíð. Það mátti sjá dökkar varir á öllum helstu tískupöllunum fyrir veturinn 2016. Einnig hafa margar stjörnur skartað dökkum vörum upp á síðkastið. Það er ekkert nýtt að dökkar varir og dökk förðin verði vinsæl á veturna en það er þó ástæða til þess að vagna því á hverju ári. Þegar húðin hættir að vera bronsuð eftir sumarið er gott að geta gripið í vínrauða varalitinn og notið þess að vera með föla húð. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour
Þegar það fer að líða á veturinn fara förðunartrendin að snúast um dekkri liti. Þá er um að gera að líta á innblástur fyrir komandi árstíð. Það mátti sjá dökkar varir á öllum helstu tískupöllunum fyrir veturinn 2016. Einnig hafa margar stjörnur skartað dökkum vörum upp á síðkastið. Það er ekkert nýtt að dökkar varir og dökk förðin verði vinsæl á veturna en það er þó ástæða til þess að vagna því á hverju ári. Þegar húðin hættir að vera bronsuð eftir sumarið er gott að geta gripið í vínrauða varalitinn og notið þess að vera með föla húð.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour